Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1997, Page 90

Læknablaðið - 15.10.1997, Page 90
706 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Sérfræðingur LAND SPÍ TALINN óskast á kvenlækningaeíningu kvennadeildar Landspítalans í 75% starf. Sér- hæfing á sviöi skuröaðgerða í grindarholi og krabbameinslækninga kvenna áskilin. Reynsla á sviöi stærri kviðsjáraðgerða í grindarholi er nauðsynleg. Starfsvettvangur verður að hluta til bundinn við kvenlækningaeiningu en einnig fæðinga- og meðgöngueiningu. Kennsla og vísindastörf á þessu sviði er hluti starfsins. Umsókn á umsóknareyðublöðum lækna berist fyrir 15. október næst- komandi til Reynis T. Geirssonar prófessors, kvennadeild Landspítalans. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfrlags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítalanum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Heilsugæslustöð Ólafsvíkurlæknishéraðs Heilsugæslulæknir Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslustöðina í Ólafsvíkurlæknishéraði er laus til umsóknar. Sérfræðiviðurkenning í heimilislækningum áskilin. Umsóknum skal skilað til stjórnar heilsugæslustöðvarinnar, Engihlíð 28, 355 Ólafsvík fyrir 21. október næstkomandi. Staðan er laus og veitist eftir nánara samkomulagi. í boði er nýlegt einbýlishús með bílskýli. Nánari upplýsingar veita formaður stjórnar, Alexander Stefánsson í síma 436 1106 eða 552 3195, Jóhann Pétursson í síma 4361002 eða Sigurður Gunnars- son yfirlæknir í síma 436 1000. Stjórn Heilsugæslustöðvar Ólafsvíkurlæknishéraðs Héraöið er eitt þriggja á Snæfellsnesi með um 1750 (búa, mest i þéttbýli. Stöðin er vel búin tækjum og býður upp á góða starfsaðstöðu.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.