Læknablaðið - 15.10.1997, Qupperneq 96
712
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
Okkar á milli
Ný lækningastofa
Hef opnaö læknastofu í Lækningu að
Lágmúia 5. Tímapantanir í síma 533 3131,
kl. 09:00-16:00 virka daga.
Ingibjörg Hinriksdóttir
háls-, nef- og eyrnalæknir,
sænsk sérfræðiviðurkenning
í heyrnarfræði
Læknablaðið til
læknanema
Síðasta tölublað Læknablaðsins var sent
fjórða árs læknanemum svo sem venja hef-
ur verið í nokkuð mörg ár. Einhverjir
þeirra munu hafa undrast þetta enda var
engin útskýring á sendingunni.
Það hafði hins vegar tíðkast til margra
ára að senda sjötta árs læknanemum
Læknablaðið frá upphafi haustmisseris,
síðan breyttist þetta og farið var að senda
fimmta árs nemum einnig og loks voru
fjórða árs nemar teknir með. Þetta er
læknanemunum að kostnaðarlausu, en rit-
stjórn taldi mikilvægt að þau gætu kynnt sér
skrifLæknablaðsins og vonandi íframhald-
inu og fyllingu tímans litið á blaðið sem sitt
fræðilega og félagslega málgagn.
Læknar í AA
halda fundi í Domus Medica í fundar-
herbergi á 2. hæð, kl. 18:00 síðasta
fimmtudag í hverjum mánuði.
Læknar í AA samtökunum
Einingarverð og fleira
Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00
Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00
Sérfræðieining frá 1. janúar 1996 139,00
Bráðabirgðaverð fyrir klínískar
greiningar frá 1. apríl 1997 145,00
Heimilislæknasamningur:
A liður 1 frá 1. sept. 1996 92.975,00
A liður 2 frá 1. sept. 1996 105.659,00
B liður frá 1. des. 1995 155.959,00
frá 1. júlí 1996 158.197,00
D liður frá 1. maí 1992 73.479,00
frá 1. jan. 1996 81.000,00
E liður frá 1. des. 1995 202,73
frá 1. júlí 1996 205,64
Skólaskoðanir 1996/1997 pr. nemanda
Grunnskólar m/orlofi 245,24
Aðrir skólar m/orlofi 202,11
Kílómetragjald frá 1. júní 1997
Almennt gjald 34,55
Sérstakt gjald 39,85
Dagpeningar frá 1. júní 1997:
Innanlands
Gisting og fæði 8.500,00
Gisting einn sólarhring 5.000,00
Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00
Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00
Dagpeningar frá 1. júní1997: SDR
Svíþjóð, Bretland, Gisting Annað
Sviss 105 87
New York 108 69
Asía 129 102
Önnur lönd 88 87