Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1997, Side 97

Læknablaðið - 15.10.1997, Side 97
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 713 Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráöstefnur o.fl. eru beöin að hafa samband við Læknablaðið. 7.-15. október I Leeds. Á vegum British Council. Advances in the care of the critically ill newborn. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. 12.-15. október í Freiburg. Ethik und Medizin 1947-1997: Auftrag fúr die zukunft. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 12.-16. október í London. The 12th International Symposium for the Psychotherapy of Schizopherenia. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 12.-17. október í Stoke-on-Trent. Á vegum British Council. The management of emergencies and disasters. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 16.-18. október í Reykjavík. Tuttugu ára afmælisráðstefna SÁÁ. Alþjóðleg ráðstefna um áfengis- og vímuefna- misnotkun. Nánari upplýsingar hjá Úrvali - Útsýn, Helgu Láru, ráðstefnudeild í síma 569 9300 og Guðbirni Björnssyni, SÁÁ í síma 567 6633. 22.-25. október í Monte Carlo. The 4th IOC World Congress on Sport Sciences. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 22.-29. október í Poole. Á vegum British Council. Primary care: new directions in British practice. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu. 28. -31. október í Vín. Vienna International Congress 1997/ Anaesthesiology and Critical Care. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. 29. -30. október í Frankfurt. Women - aLive and Cancer. Chances for Prevention. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 9. -14. nóvember í Manchester. Á vegum British Council. Health technology assessment. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 10. -11 nóvember í Stokkhólmi. Berzelius Symposium XXXIX. Prion Diseases. Transmissible Spongiform Encephalopathies. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 11. nóvember í Gautaborg. EU and Public Health -future effects on policy, teaching and research. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu. 12. -15. nóvember í Chicago. International Congress on Perform- ance Measurement and Improvement in Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 20.-22. nóvember í Nijmegen. Ethics and Genetics. Advanced Eur- opean Bioethics Course. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 26.-28. nóvember í Stokkhólmi. Lákaresállskapets Riksstámma. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 19.-23. janúar 1998 í Reykjavík. Fræðsluvika. Árlegt fræðslunám- skeið á vegum Framhaldsmenntunarráðs lækna- deildar og læknafélaganna. Nánar auglýst síðar. 16.-17. mars 1998 í Linköping. The increasing coronary heart dis- ease mortality gap between East and West Eur- ope - causes and needs of action. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu. Apríl 1998 Á Grand Canary. Námskeið í sérhæfðri liðlosun (manipulation) í ortópedískri medisín. Nánari upplýsingar veitir Óskar Reykdalsson í vinnu- síma 482 1300 og heimasíma 482 2335.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.