Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1997, Side 98

Læknablaðið - 15.10.1997, Side 98
714 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 14.-16. maí 1998 í Reykjavík. Women’s Health: Occupation, Can- cer and Reproduction. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríöur Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti ríkisins í síma 567 2500. 24. -27. maí 1998 í Þrándheimi. XIV Nordiske Kongress i Geronto- logi. Nánari upplýsingar hjá Læknablaöinu. 26.-29. maí 1998 í Perth, Ástralíu. 1998 AMA Centenary Congress. Embracing the Future: Evolution or Revolution. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 12. -14. júní 1998 Á Akureyri. XIII. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánari upplýsingar hjá Birnu Þóröardóttur Læknablaðinu. 25. -27. júní 1998 í Aþenu. 1st World Congress of Otorhinolaryngo- logic Allergy, Endocopy and Laser Surgery. Nán- ari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 13. -24. júlí 1998 í London. The Eighth International Course in General Practice. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 2.-6. ágúst 1998 í Stokkhólmi. The 14th International Congress of the International Association for Child and Ado- lescent Psychiatry and Allied Professions. „Trau- ma and Recovery - Care of Children by 21 st Century Clinicians". Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 20.-22. ágúst 1998 í Marburg. 12th Annual Conference of the Europ- ean Society for Philosophy of Medicine and Health Care. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 20.-22. ágúst 1998 í Reykjavík. IX. Northern Lights Neuroscience Symposium. Symposium on Prion and Lentiviral Diseases. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna- blaðinu. 27.-28. ágúst 1998 í Reykjavík. Norrænt umferðarslysaþing (Nordisk trafikkmedisinsk kongress). Nánari upplýsingará skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, sími 562 7555. Námskeið í ortópedískri medisín Ákveðið erað halda námskeið í sérhæfðri liðlosun (manipulation) í ortópedískri medisín á Grand Canary í byrjun apríl næstkomandi. Kennari verður Bernt Ers- son, Svíþjóð. Æskilegt er að þátttakendur hafi góða grunnþekkingu og einhverja reynslu af að vinna á þennan hátt. Nánari upplýsingar veitir Óskar Reykdalsson, Heilsugæslustöð Selfoss, í vinnusíma 482 1300 og heimasíma 482 2335.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.