Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Síða 8

Læknablaðið - 15.02.1998, Síða 8
96 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Hámarksbeinmagn íslenskra kvenna Áhrif íþrótta og næringarþátta Gunnar Sigurðsson1-21, Örnólfur Valdimarsson, 2), Jón Örvar Kristinsson1'21, Sigurjón Stefánsson31, Sindri Valdimarsson3*, Heiða B. Knútsdóttir3’, Þórhalla Andrésdóttir31, Leifur Franzson14|, Laufey Steingrímsdóttir51 Sigurðsson G, Valdimarsson Ö, Kristinsson JÖ, Stefánsson S, Valdimarsson S, Knútsdóttir HI5, Andrésdóttir Þ, Franzson L, Steingrímsdóttir L Peak bone mass of Icelandic women and associat- ed factors Læknablaðið 1998; 84: 96-105 Objective: The aim of this study was to evaluate at which age peak bone mass is reached among Icelandic women. Previous studies on this subject have been conflicting indicating that this might be reached sometime between the age of 16 and 35 years. We have also analyzed associated nutritional and physical factors which might be of use for pre- ventive measures against osteoporosis. Material and methods: Arandom sample of 16, 18, 20 and 25 years old women in Reykjavík were invit- ed, altogether 335 women participated. Bone miner- al density (BMD) was analyzed by Dual Energy X- ray Absorptiometry (DEXA) in the lumbar spine, hip, forearm and total skeleton. Calcium, protein and vitamin D intake was assessed by a semiquantitative food frequency questionnaire. The level of 25-OH- vitamin D in serum was measured by a radioim- munoassay. Physical activity was assessed by a ques- tionnaire. Multivariate analysis was performed by multiple linear regression. Results: Maximal bone mineral density was reached for total skeleton, hip and forearm at the age of 20 years, BMD for the lumbar spine was 1% higher at Frá ''rannsóknarstofa Sjúkrahúss Reykjavíkur um bein- brot og beinþynningu, 2llyflækningadeild SHR, 3,lækna- deild Háskóla íslands, '"rannsóknardeild SHR,5lManneldis- ráði íslands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Gunnar Sigurðsson, lyflækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Fossvogi, 108 Reykjavík. Lykilorð: hámarksbeinmagn, vítamín-D, kalkneysla, Hkamshreyfing, íþróttir. the age of 25 than at 20 years but this was not statis- tically significant. No significant association was found between the calcium intake and BMD except in the subgroup of 18 years old women with calcium intake below 1000 mg/day. 25-OH-vitamin D levels were low (<25 nmol/L) in 15-18.5% of the groups but still no significant relationship was found with the bone mineral density. The strongest correlation was found between total BMD and the lean mass (0.38-0.53, p<0.01) but physical activity was also a significant factor in the age groups 16-20 years. About 25-30% of BMD variability can be attributed to these modifiable factors. Conclusion: Peak bone mass seems to be reached at the age of 20 and measures to increase it should therefore be emphasized before that age. Our results indicate that modifiable factors, especially lean mass and physical activity, are of considerable importance in the attainment of peak bone mass in women. Key words: peakbone mass, lcelandic women, exercise, vitamin-D intake, calcium intake. Ágrip Tilgangur: Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvenær hámarksbeinmagni er náð meðal íslenskra kvenna og hvaða þættir séu því tengdir. Slík vitneskja skiptir máli ef unnt er að auka hámarksbeinmagnið með til dæmis lífsvenjum eða mataræði. Efniviður og aðferðir: Beinmagn í slembi- hópi íslenskra kvenna, 16, 18, 20 og 25 ára (alls 335) var mælt með DEXA tækni og borið saman við vissa næringarþætti, svo sem kalk, prótín og D-vítamín svo og ltkamshreyfingu (metið með stöðluðum spumingalistum). Magn fitu og mjúkvefja (lean mass) mælt með DEXA var einnig borið saman við beinmagnið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.