Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 11

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 99 Beinmagn í mjöðm g/cm* Kalkneysla mg/dag Mynd I. Samanburður á beinmagni í nœrenda Iterleggs (g/cnr) og kalkneyslu meðal lióps 18 ára stúlkna (n=2l) sem neyttu innan við 1000 mg af kalki á dag (r=0,50, p=0,02). Mynd 2. Samanburður á D-vítamtnneyslu og þéttni á 25-OH-D í blóði 16-20 ára stúlkna, mœlt ífebrúar til apríl. Fylgnistuðull (r) var 0,25, p<0,01. Lóðrétta línan var dregin við 10 pg D-vítamínneyslu á dag sem er sá dagskammtur sem margir mœla með (16). Lárétta línan er dregin við 25 nmól/L í þéttni 25-OH-D í blóði sem margir telja œskilega lágmarksþéttni (11). Unurnar skipta hópnum í undirhópa A, B, C og D. Tafla m. Meðalbeinmagn (g/cm!) i rannsóknarhópunum (±staðalfrávik). Aldurshópar Mælingarstaður 16 ára 18 ára 20 ára 25 ára Heildarbeinmagn 0,997±0,07 1,029±0,08 1,049±0,07 1,052±0,07 Lendaliðbolur (L:II-L:IV) 1,018±0,11 1,037±0,11 1,075±0,11 1,086±0,12 Nærendi lærleggs 0,895±0,11 0,933±0,13 0,941±0,10 0,909±0,11 Lærleggsháls 0,875±0,12 0,897±0,11 0,913±0,11 0,874±0,11 1/3 fjærenda framhandleggs 0,508±0,04 0,536±0,04 0,544±0,04 0,541 ±0,04

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.