Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Síða 33

Læknablaðið - 15.02.1998, Síða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 121 Table III. Overview of patients diagnosed with Wilms íumor in Iceland 1961-1995. No Year of diaqnosis Age, months Staqe Histo- i°gy F/U* Radio- therapy Preop. chemo- therapy Postop. chemo- therapy Follow up, months Status** 1 1961 16 ii u + - - 16 DOD 2 1962 48 i F + - - 27 DOD 3 1963 53 iii F - - - 0 DOD 4 1967 40 iii F + - - 2 DOD 5 1967 5 iii F + - + 2 DOD 6 1969 21 n F + - + 45 DOD 7 1969 27 ii F + - + 316 ANED 8 1976 27 n F + - + 237 ANED 9 1977 24 n F + - + 12 DOD 10 1981 348 in F + - + 46 DOD 11 1982 43 IV F - - - 0 DOD 12 1982 77 iii U + - + 159 ANED 13 1982 27 V F - - + 157 ANED 14 1986 54 in F + - + 112 ANED 15 1987 308 IV F + - + 103 ANED 16 1993 11 III F - + + 29 ANED 17 1995 \ 22 II F + + + 8 AWD * F=favorable, U=unfavorable ** AWD=alive with disease, ANED=alive no evidence of disease, DOD=dead of disease Table IV. Incidence of Wilms’ tumor in dijferent countries. Rate* USA, whites 0.69 Sweden, boys 0.77 Finland, boys 1.0 Finland, girls 0.91 England (Manchester) 0.51 lceland (present study) 1.0 *Cases/105 children less than 15 years of age/year. Allir sjúklingarnir gengust undir nýrabrott- nám og létust tveir sjúklingar innan 30 daga frá aðgerð (skurðdauði 12%). Annar, sem gekkst undir aðgerð 1982, reyndist vera með æxlis- vöxt inn í neðri holæð (v. cava inferior) og dó úr æxlisreki (tumor embolism) til lungna, en hinn dó 1963, líklega af völdum lungnablóð- tappa í kjölfar aðgerðar. Af hinum 15 sjúkling- unum fengu 12 geislameðferð (80%) og 12 meðferð með krabbameinslyfjum (80%). Níu sjúklingar (60%) fengu bæði geisla- og lyfja- meðferð. Geislameðferð var yfirleitt hafin strax eftir aðgerð og þá í öllum tilvikum gefin á kviðarhol eða æxlisbeð, oftast 30 Gy (3000 rad). I tveimur tilvikum var byrjað á lyfjameð- ferð fyrir aðgerð, en hún hófst annars strax eft- ir aðgerð og var yfirleitt beitt daktínómýsíni og vínkristíni, með eða án doxórúbisíns. Tafla III er yfirlit yfir alla sjúklingana sem greindust á tímabilinu, vefjagreiningu, meðferð og afdrif þeirra. Fimm ára lifun reyndist í heild 42% (mynd 3) en 25% fyrir þá átta sjúklinga sem greindust 1961-1976 og 61% fyrir þá níu sem greindust 1977-1995. Munurinn á tímabilunum er ekki marktækur (p=0,13). Sjúklingunum sem voru á lífi 31. desember 1995 hafði að meðaltali verið fylgt eftir í 140 mánuði (tæplega 12 ár, staðal- frávik níu ár, bil átta mánuðir til 26 ár). Þeir níu sjúklingar sem voru látnir 31. desember 1995 létust allir af völdum sjúkdómsins, að meðaltali 17 mánuðum (staðalfrávik 16 mánuðir, bil 0-46 mánuðir) eftir greiningu. Umræða Líkt og erlendis eru Wilmsæxli sjaldgæf á ís- landi, en nýgengi hjá börnum er um I á 100.000 börn á ári. Nýgengi fyrir börn í Vest- ur-Evrópu og Norður-Ameríku hefur yfirleitt legið á bilinu 0,5-1 fyrir hver 100.000 á ári (2) og okkar tölur því heldur í hærri kantinum (tafla IV). Samkvæmt því má gera ráð fyrir að hér á landi greinist eitt barn með Wilmsæxli annað hvert ár. Wilmsæxli eru enn sjaldgæfari hjá fullorðn- um og hefur aðeins verið lýst innan við 300 til- fellum í heiminum (1). Börn sem greinast með sjúkdóminn eru flest í kringum þriðja aldursár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.