Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1998, Síða 37

Læknablaðið - 15.02.1998, Síða 37
Fyrsta NSAI gigtarlyfið í nýjum flokki Eiginleikar Nabúmeton er nýtl lyl með bólgueyðandi, verkjaslillandi og hitalækkandi verkun. Verkanir lytsins byggjast a.m.k, að nokkru leyti á hðmlun prostaglandínmyndunar Lylið helur lítil áhnl á blóðflögur og lengir ekki blæðingartíma Nabúmeton er lorlyl sem umbrotnar í lilur I virka umbrotsefnið 6-metoxý-2-naftýlediksýru (6-MNA). Nabúmeton Irásogast vel Irá meltingarlærum (>80%) en vegna mikilla umbrota við tyrstu umlerð f lifur tinnst ekkert at þvf í blóði. Samtimis neysla matar og mjólkur eykur frásogshraðann en helur ekki áhrif á heildarmagn virka umbrotselnisins I blóði. In-vivo tilraunir benda ekki til lifrar-þarma hringrásar virka umbrotsefnisins Ábendingar Iktsýki slitgigt Frábendingar Ofnæmi tyrir salicýlötum (t.d. útbrot og astma). Sár fmagaeða skeifugúng Varúð Saga um sár í meltingarvegi Sjúklingar með væga hjartabilun, háprýsting eða nýrnasjúkdím, emkum þeir sem taka þvagræsilyl, vegna hættu á vökvasölnun og versnun á nýrnastarfsemi Skert lifrarstarlsemi Meðganga og brjóstagjöf Á síðari hluta meðgöngu á ekki að nota lyfið nema bryna nauðsyn beri til og þá f litlum skömmtum Síðustu daga fyrir fæðingu á alls ekki að nota lyfið. Ástæður fyrir þessu eru að bólgueyðandi gigtarlyi geta hindrað samdrætti t legi, valdið háþrýstingi í lungnaslagæð fósturs. valdið þrengingu eða lokun ductus arteriosus f fóstrinu. hindrað starfsemi blóðflagna og starfsemi nýrna f fóstrinu Ekki er vitað hvort nabúmeton eða umbrotsefni þess skiljast út í móðurmjótk Aukaverkanir: Algengustu aukaverkamr eru trá meltmgarfærum, einkum mðurgangur (14%). meltingartruftamr (13%) og verkir (12%) Algengar (>1%) Almennt. Bjúgur. hötuðverkur, svimi, þreyta. svitnun, sljóleiki. Miðtaugakerlr Svefnleysi. óróleiki. Meltmgartærr Magaverkir. ógleði. niðurgangur, uppköst, vindgangur, meltingartruflanir, hægðatregða. munnþurrkur. blóð f saur, magabólga, munnsár. Húð. Kláði, útbrot Augu Minnkuð sjón. Eyru Suð fyrir eyrum Sjaldgæfar (0,1-1%); Almennt. Þyngdaraukning, lystarleysi, aukin matarlyst, andnauð. ofsabjúgur. þróttleysi. Miðtaugakerír Kvíði, rugl, þunglynd', vanlíðan Meltingariærr. Kyningarðrðugleikar. sár í maga eða skeifugörn, bólgur í maga eða þörmum, sýnilegt blóð f saur. Húð Aukið Ijósnæmi, utbrot, hárlos Lifur Brengluð lifrarpróf Þvagtærr Prótein (þvagi. aukið þvagefni í blóði, nýrnabilun. ot miklar blæðingar (menorrhagia) Mjög sjaldgæfar (<0.1%) Almennt Ofnæmi Æðakerfr. Æðabólgur Miðtaugakertr Skjáltti. Meltmgarfærr. Blæðing. Húð. Blámi Lifur Gula vegna gallstíflu Þvagtærr Millivefsbólga (mterstitial nepthritis) Milliverkanir Vagna mikillar próteinbindingar verður að gæta varúðar við samtfmis gjöf annarra mikið próteinbundinna lyfja. Gæla verður varúðar við samtímis gjöf kúmarínafbrigða (dikúmaróls og warfaríns) Skammtastærðir handa tullorðnum: Venjulegur skammtur er 1 g á dag, sem gefa má í einu lagi. Ef þörf krefur má auka skammtinn f 1,5-2 g á dag. sem gefa má í einu eða tvennu lagi Lausnartöllur á 1 g á að leysa i vatni fyrir inntöku Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Athugið Lyfið getur valdið þreytu, syfju og svima og verður því að gæta varúðar við stjórnun véla og ökutækja. Venjulega þarf ekki að breyta st nýrnastarfsemi. Mjög takmörkuð reynsla er af notkun iyfsins hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi og ekki ætti að nota lyfið ef lifrarstarfsemi er verulega skert. Pakkningar og verð (desember 1997) Lausnartöflur til ORARENSEN LYF 18 - 104 Reykjavlk • Sími 568 6044 inntöku 1 g 20 stk. (þynnupakkað) 2.292 kr 8.305 kr Töflur 500 mg 20 stk. (þynnupakkað) 1.165 kr. (þynnupakkað) 2.502 kr Lyfseðilsskylt Greiðsluþátttaka E að sjúklingur sé með skerta nýrnastarfsemi, þó er rétt að fylgjast vel með sjúklingum sem eru með mikið skerta Kline Beecham
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.