Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 82

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 82
166 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Nafn stofnunar Samþykki til skurðaðgerðar, svæfingar, deyfingar, sérstakrar rannsóknar eða annarrar inngripsaðgerðar Nafn sjúklings (stensill) A. Yfirlýsing um samþykki 1. Ég samþykki að ----------------------------------------------læknir, og samstarfsfólk hans framkvæmi á mér neðangreinda(r) aðgerð(ir): Ég samþykki einnig að í undantekningar- og/eða neyðartilviki framkvæmi annar tilkvadd- ur læknir aðgerðina. Mér verði tilkynnt um það fyrirfram, sé þess nokkur kostur. í því til- viki óskar ég þess að læknar framkvæmi aðgerðina. eða 2. --------------------------------------------- læknir hefur skýrt mér frá tilgangi, eðli og afleiðingum aðgerðarinnar sem nauðsynleg er til að greina eða meðhöndla vanda- mál mitt. Hann hefur rætt aðrar mögulegar aðferðir til meðhöndlunar og líklegan árang- ur þeirra. Ég skil hættu á fylgikvillum, sem orðið geta í kjölfar aðgerðar bæði af þekkt- um orsökum og óþekktum. Mér hefur einnig verið tjáð að vandamál á borð við blæð- ingu og sýkingu geta komið fram við allar aðgerðir. 3. Mér hefur verið tjáð það í tengslum við aðgerðina (fyrir, á meðan og á eftir) geti ég fengið eða læknir minn greint ný vandamál sem ekki urðu séð fyrir. Þessi vandamál gætu valdið því að aðrar aðgerðir eða viðbótaraðgerðir séu ráðlegar eða verði nauðsynlegar. Ég heimila læknum mínum því framkvæmd slíkra viðbótaraðgerða eða þeirra aðgerða annarra sem þeir telja nauðsynlegar. 4. Mér hefur verið tjáð að svæfingalæknir gefi mér svæfingar- eða deyfilyf í tengslum við aðgerðina. Mér hefur verið skýrt frá eðli lyfjanna og aukaverkunum þeirra og heimila ég notkun þeirra Útgefiö af Landlæknisembættinu - Siðaráði landlæknis, ágúst 1996

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.