Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.1998, Side 84

Læknablaðið - 15.02.1998, Side 84
168 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Tilkynnið aðseturskipti Heimilifang á íslandi þýðir að innheimt er féiagsgjald til LÍ, nema viðkom- andi sé undanþeginn gjaldi. Mikil brögð eru að því að læknar sem flytja tímabundið til útlanda hafi lögheim- ili áfram á íslandi. Þau sem þannig eru skráð hjá Læknafélagi íslands eru krafin um félagsgjöld til LÍ. Starfsmenn LÍ hafa engin tök á að vita að læknir með að- setur einhvers staðar á íslandi, sem jafnvel tilkynnir aðseturskipti innan íslands, sé búsettur og hafi jafnvel verið búsettur til einhverra ára í öðru landi. Læknar sem flytja til útlanda eru því eindregið hvattir til að tilkynna flutn- ing til skrifstofu LÍ og Læknablaðsins, þannig komast þeir hjá ítrekuðum rukkunum fyrir félagsgjöld auk þess sem starfsmenn LÍ geta hætt von- lausum eltingaleik. Allir græða og tími sparast! Greiðslukort VISA og Eurocard Allar greiðslur til Læknafélags íslands, svo sem fyrir félagsgjöld, hóptryggingu, orlofshúsnæði, árshátíðarmiða og vottorðablokkir, er hægt að inna af hendi með greiðslukortum frá fyrirtækjunum VISA ísland og Eurocard á íslandi. Áskrifendur erlendis Skuldfærsluheimild Ég undirritaður/uð heimila hér með Læknablaðinu að skuldfæra greiðslukort mitt fyrir áskrift að Læknablaðinu, kr. 6.000 - sex þúsund krónur. Ég æski þess að upphæðin verði skuldfærð á □ Eurocard DVisa Númer korts:___________________ Gildistími korts:_______ Korthafi:_______________________________________________ Staður Dagsetning Undirskrift \

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.