Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 85

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 85
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 169 Staða sérfræðings í lyflækningum við Sjúkrahúsið á Akranesi er laus til umsóknar. Á deildinni er mjög fjölbreytt starfsemi og góð vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar veitir Ari Jóhannesson yfirlæknir í síma 431 2311. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Sjúkrahússins á Akranesi, Merkigerði 9, fyrir 1. mars næstkomandi. Við sömu deild er ennfremur laus afleysingastaða sérfræðings í fjóra til fimm mánuði frá 1. ágúst næstkomandi. Heilsugæslulæknar Stöður tveggja heilsugæslulækna í Ólafsvíkurlæknishéraði eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. mars næstkomandi. Stöðurnar veitast frá 1. apríl eða eftir nánara samkomulagi. í boði eru góð einbýlishús með bílskýlum. Á stöðinni er góð starfsaðstaða og er hún vel tækjum búin. Nánari upplýsingar gefur Már Kristjánsson yfirlæknir í síma 436 1000, heimasíma 436 1601, framkvæmdastjóri í síma 436 1002, eða stjórnarformaður í síma 552 3195/436 1106. Umsóknum skal skilað til stjórnar Heilsugæslustöðvar Ólafsvíkurlæknishéraðs, Engihlíð 28, 355 Ólafsvík Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi óskar eftir læknum til afleysinga á tímabilinu apríl til október næstkom- andi. Möguleiki er á framlengingu. Upplýsingar gefur Páll Þorgeirsson yfirlæknir í síma 561 2070. Læknastofa til leigu Til leigu er læknastofa í Lækna- stöðinni Uppsölum í Kringlunni. Stofan er laus nú þegar. Upplýsingar veitir Páll í síma 568 9970.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.