Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 87

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 87
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 171 LANDSPÍTALINN Yfirlæknir í lungnalækningum Staða yfirlæknis í lungnalækningum við lungnalækningaskor lyflækningadeildar er laus til umsóknar. Stöðunni fylgja störf og stjórnun í lungnalækningum á Landspítalanum og Vífilsstaðaspítala, samkvæmt nánara samkomulagi. Ennfremur fylgir stöðunni þátttaka í kennslu og rannsóknum í samráði við prófessorinn í lyflækningum. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindastörfum, sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til Þórðar Harðarsonar prófessors, sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar í síma 560 1000. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Launakjör samkvæmt nýgerðum fastlaunasamningi Læknafélags íslands. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar 1998. Yfirlæknir Staða yfirlæknis við barna- og unglingageðdeild geðdeildar Landspítalans er laus til um- sóknar frá 1. júlí 1998. Auk klínískra starfa þarf umsækjandi að taka þátt í kennslu stúdenta og starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindastörf- um, sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til Tómasar Zoéga sviðsstjóra geðdeildar Landspítalans, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 560 1000. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Launakjör samkvæmt nýgerðum fastlaunasamningi Læknafélags íslands. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 1998. Sérfræðingur Sérfræðingur óskast á krabbameinslækningadeild. Um er að ræða 100% stöðu. Staðan krefst sérlegrar þjálfunar og reynslu í geislameðferð krabbameinssjúkra. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindastörfum, sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna til Þórarins Sveinssonar forstöðulæknis, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar f síma 560 1440. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Launakjör samkvæmt nýgerðum fastlaunasamningi Læknafélags íslands. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar 1998. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkumandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsúknarevðublöð fást hjá starfsmannahaldi Kíkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítalanum. Öllum umsöknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.