Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 91

Læknablaðið - 15.02.1998, Page 91
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 175 Ársþing Svæfinga- og gjörgæslu- læknafélags íslands 1998 verður haldið á Hótel Lofleiðum fimmtudaginn 16. og föstudaginn 17. apríl. Ágrip erinda berist Svæfinga- og gjörgæslulæknafélaginu fyrir 1. mars næstkom- andi, en ágripin verða birt í Læknablaðinu. Ágripin skulu send með tölvupósti, sem viðhengi, til Gunnhildar Jóhannsdóttur, sjá netfang að neðan. Ágrip sem ekki er unnt að senda þannig skulu send á disklingi. * Eftirtalin atriði komi fram í þeirri röð sem hér segir: titill ágrips, nöfn og vinnu- staður höfunda, inngangur, efniviður og aðferðir, niðurstöður og ályktanir. * Nafn flytjanda skal feitletrað. * Hámarkslengd ágripa er 1730 letureiningar (characters). Nánari upplýsingar um þingið veita: Aðaibjörn Þorsteinsson Landspítalanum Kristinn Sigvaldason Sjúkrahúsi Reykjavíkur Ástríður Jóhannesdóttir Landspítalanum Ritari þingsins er Gunnhildur Jóhannsdóttir, sími: 560 1330, bréfsími: 560 1329, netfang: gunnhild@rsp.is Skurðlæknaþing 1998 Verður haldið á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 16. og föstudaginn 17. apríl. Ágrip erinda berist Skurðlæknaféiagi íslands fyrir 1. mars næst- komandi, en ágripin verða birt í Læknablaðinu. Ágrip skulu send með tölvupósti, sem viðhengi, til Gunnhildar Jóhannsdóttur, sjá netfang að neðan. Ágrip sem ekki er unnt að senda þannig skulu send á disklingi. * Eftirtalin atriði komi fram í þeirri röð sem hér segir: titill ágrips, nöfn og vinnu- staðir höfunda, inngangur, efniviður og aðferðir, niðurstöður og ályktanir. * Nafn flytjanda skal feitletrað. * Hámarkslengd ágripa er 1730 letureiningar (characters). Nánari upplýsingar um tilhögun þingsins veita: Bjarni Torfason Landspítalanum Magnús Kolbeinsson Sjúkrahúsi Akraness Margrét Oddsdóttir Landspítalanum Aron Björnsson Sjúkrahúsi Reykjavíkur og Gunnhildur Jóhannsdóttir ritari þingsins í síma: 560 1330, bréfsíma: 560 1329, netfang: gunnhild@rsp.is

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.