Læknablaðið - 15.02.1998, Síða 98
182
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru
beðin að hafa samband við Læknablaðið.
14. febrúar
í Reykjavík. Fyrirlestur fyrir almenning á vegum
Hollvinafélags læknadeildar. Handlækningar í
nútíð og framtíð. Jónas Magnússon prófessor.
Staður: Háskólabíó í sal 3 klukkan 14:00. Nánari
upplýsingar sigstef@rhi.hi.is
25.-26. febrúar
í Orlando. Joint Meeting of the International
Society of Dermatopathology and American
Society of Dermatopathology, European Society
of Dermatopathology, Latin American Society of
Dermatopathology. Upplýsingar hjá Ellen Mooney,
sem er í framkvæmdastjórn ISD.
28. febrúar
í Reykjavík. Fyrirlestur fyrir almenning á vegum
Hollvinafélags læknadeildar. Fíknir - fögnuður
eða fár. Óttar Guðmundsson læknir. Staður: Há-
skólabíó í sal 3 klukkan 14:00. Nánari upplýsing-
ar: sigstef @ rhi.hi.is
9.-13. mars
í Geilo. The 10th Nordic Course in Endocrinology.
„Thyroid and calcium related diseases". Nánari
upplýsingar veitir Ástráður B. Hreiðarsson,
Landspítalanum.
14. mars
í Reykjavík. Fyrirlestur fyrir almenning á vegum
Hollvinafélags læknadeildar. Krabbamein í börn-
um - bættar horfur. Guðmundur Jónmundsson og
Jón Kristinsson læknar. Staður: Háskólabíó í sal 3
klukkan 14:00. Nánari upplýsingar:
sigstef @ rhi.hi.is
16.-17. mars
í Linköping. The increasing coronary heart dis-
ease mortality gap between East and West Eur-
ope - causes and needs of action. Nánari upplýs-
ingar hjá Læknablaðinu.
20.-21. mars
í Reykjavík. Ráðstefna á vegum Samtaka um
krabbameinsrannsóknir á íslandi. Skráning og
ágrip vegna erinda og veggspjalda þurfa að hafa
borist fyrir 15. febrúar næstkomandi til: Samtaka
um krabbameinsrannsóknir á íslandi, b/t Krabba-
meinsfélags íslands, pósthólf 5420, 125 Reykja-
vík. Nánari upplýsingar veita Helgi Sigurðsson í
síma 560 1460, Sigurður Ingvarsson í síma 560
1903, Steinunn Thorlacius í síma 562 1414 og
Þorvaldur Jónsson í síma 525 1000.
22.-27. mars
í London. Á vegum British Council. Breast
Cancer. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
28. mars
í Reykjavík. Fyrirlestur fyrir almenning á vegum
Hollvinafélags læknadeildar. Vaxandi ónæmi
sýkla - möguleg endalok kraftaverkalyfjanna.
Hvað veldur og hvað getum við gert. Karl G.
Kristinsson dósent. Staður Háskólabíó í sal 3
klukkan 14:00. Nánari upplýsingar:
sigstef @ rhi.hi.is
Apríl
Á Grand Canary. Námskeið í sérhæfðri liðlosun
(manipulation) í ortópedískri medisín. Nánari
upplýsingar veitir Óskar Reykdalsson í vinnusíma
482 1300 og heimasíma 482 2335.
16.-17. apríl
í Reykjavík. Skurðlæknaþing. Nánari upplýsingar
veita Bjarni Torfason Landspítalanum, Magnús
Kolbeinsson Sjúkrahúsi Akraness, Margrét
Oddsdóttir Landspítalanum, Aron Björnsson
Sjúkrahúsi Reykjavíkur og ritari þingsins
Gunnhildur Jóhannsdóttir í síma: 560 1330; bréf-
síma: 560 1329; netfang: gunnhild@rsp.is
Sjá nánari auglýsingu í blaðinu.
16.-18. apríl
í Vínarborg. European Forum on Quality Im-
provement in Health Care. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
14.-16. maí
í Reykjavík. Women’s Health: Occupation, Can-
cer and Reproduction. Nánari upplýsingar veitir
Hólmfríður Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti ríkisins i
síma 567 2500.
24.-27. maí
í Þrándheimi. XIV Nordiske Kongress í Geronto-
logi. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
26.-29. maí
í Rerth. Australian Medical Association Centenary
Congress. Embracing the Future: Evolution or
Revolution. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
2.-6. júní
í Osló. How to practice Evidence-Based Health
Care. The 3rd Nordic Workshop. Nánari upplýs-
ingar hjá Læknablaðinu.