Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 3

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 187 LÆKNABLAÐIÐ THB ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 3. tbl. 84 árg. Mars 1998 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax) 564 4106 Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: bima@icemed.is (Macintosh) Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Netfang: magga@icemed.is (PC) Ritari: Asta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Um rannsóknarferlið. Kapp er best með forsjá: Reynir Arngrímsson ............................. 190 Hornhimnuígræðslur á íslandi 1981-1996: Andri Konráösson, Friöbert Jónasson, Óli Björn Hannesson, Einar Stefánsson........... 194 Hornhimnuígræöslur eru einu líffæraflutningar sem framkvæmdir eru hér á landi. Lýst er ábendingum fyrir hornhimnuígræöslum og mögulegum fylgikvillum. Rannsóknin tekur til allra aðgerða hér- lendis frá því þær hófust og nær til ársloka 1996. Áhættuþættir og fæðugjafir í faraldri þarmadrepsbólgu nýbura: Kristín Theodóra Hreinsdóttir, Atli Dagbjartsson, Jóhann Heiöar Jóhannsson............................. 202 Rannsóknin er afturvirk og könnuöu höfundar hugsanleg tengsl fæðugjafa og tilkomu þarmadrepsbólgu nýbura í faraldri 1987- 1990. Niðurstöður virðast styðja hugmyndir um margþættar orsakir sjúkdómsins. Um njálginn og líffræði hans: Karl Skírnisson ..................................... 208 Njálgur er eitt þeirra fáu sníkjudýra sem talin eru landlæg á íslandi, samt sem áður er lítið vitað um sýkingartíðni og útbreiðslu hans. Njálgssýkingar í leikskólabörnum í Reykjavík og Kópavogi: Benóný Jónsson, Karl Skírnisson .................... 215 Rannsóknin náði til leikskólabarna á níu leikskólum í Reykjavík og Kópavogi. Niðurstöður benda til að sýking sé sjaldgæf hjá tveggja til þriggja ára börnum en aö minnsta kosti 10. hvert barn á fimmta og sjötta ári sé með njálg Lömun þvagblöðru: Tengsl við góðkynja æxli í mænugöngum: Ársæll Kristjánsson, Lars Malmberg ................ 219 Hjá sjúklingum með þvaglátarerfiðleika eru sjúkrasaga og rannsóknir á starfsemi þvagblöðru hjálplegar. Lýst er slíku tilfelli. Nýr doktor í læknisfræði: Kristján Steinsson .................................... 223 Sjúkratilfelli mánaðarins: Fyrirferð í kletthluta gagnaugabeins: Hannes Petersen, Hannes Blöndal ....................... 224 Lýst er klínískri sjúkdómsgreiningu á glomus jugulare æxli. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum................................................ 227 Heilsutengd lífsgæði. Leiðrétting: Tómas Helgason ........................................ 227

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.