Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 90

Læknablaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 90
262 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Námsstaða deildarlæknis á handlækningadeild Staða deildarlæknis (reynds aðstoðarlæknis) er laus til umsóknar við handlækn- ingadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Um er að ræða eins árs stöðu og verður tímanum skipt þannig að fyrstu átta mánuðir verða á handlækningadeild FSA og fjórir mánuðir á handlækningadeild Landspítalans. Á FSA er gert ráð fyrir að deildarlæknir taki að minnsta kosti 10 millivaktir í mánuði og um það bil þrjár forvaktir. Staðan veitist frá 1. júlí næstkomandi eða fyrr eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. mars næstkomandi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Shree Datye yfirlæknir eða staðgengill, Harald- ur Hauksson, í síma 463 0100. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist yfirlækni handlækningadeildar, Shree Datye. Öllum umsóknum um starfið verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri - reyklaus vinnustaður - Sérfræðingur SJÚKRAHÚS REYKJAVÍ KUR Staða sérfræðings í lyflækningum krabbameina við blóðsjúkdóma- og krabba- meinslækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er laus til umsóknar. Um er að ræða hlutastarf, sem felur í sér vinnu á legudeild og dagdeild ásamt ráðgjöf á öðrum deildum sjúkrahússins og ennfremur þátttöku í kennslu og vís- indavinnu. Gert er ráð fyrir að umsækjandi geti sinnt vöktum á almennri lyflækningadeild. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og Reykjavík- urborgar. Umsóknir í tvíriti, ásamt upplýsingum um námsferil, fyrri störf og rannsóknir, sendist til Sigurðar Björnssonar, yfirlæknis blóðsjúkdóma- og krabbameinslækn- ingadeildar, á eyðublöðum sem fást hjá landlækni, fyrir 15. mars næstkomandi, en hann veitir einnig nánari upplýsingar í síma 525 1000. Afrit leyfa þurfa að fylgja umsókn svo og staðfest afrit starfsvottorða. Til þess að unnt sé að meta greinar þurfa þær að fylgja umsókn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.