Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 219 Lömun þvagblöðru Tengsl viö góökynja æxli í mænugöngum Ársæll Kristjánsson", Lars Malmberg2’ Kristjánsson A, Malmberg L Detrusor acontractility due to tumor in the spinal canal Læknablaðið 1998; 84: 219-22 A request for normal micturition is an intact mictu- rition center and neural pathways (micturition ref- lex). In the case of detrusor acontractility, micturition is often augmented by abdominal straining. In a pati- ent with a voiding difficulties, micturition history and appropriate urodynamic investigations are help- ful. We describe herein a 47 year old male who pres- ented with an history of micturition difficulties. Cor- rect diagnosis was established by help of physical examination, urodynamic and magnetic resonance investigations and appropriate treatment was ini- tated. Key words: detrusor acontractility, micturition center, micturition reflex, spinal tumor. Ágrip Forsenda eðlilegra þvagláta (micturition) er að taugastjórnun þvagblöðrunnar sé órofin. f þeim tilvikum þegar þvagblöðruvöðvinn (detrusor muscle) er óstarfbæfur, er þvaglátum oft viðhaldið með hjálp kviðarvöðva. Hjá sjták- lingum með þvaglátaerfiðleika eru sjúkrasaga og viðeigandi mælingar á starfsemi þvag- blöðru/neðri þvagvega (urodynamic in- vestigations) hjálplegar. Hér er lýst 47 ára gömlum karlmanni með sögu um þvaglátaerf- Frá "Domus Medica, 2lþvagfæraskurödeild Háskólasjúkra- hússins í Lundi. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Ársæll Kristjáns- son, Domus Medica, Egilsgötu 3, 101 Reykjavík. Lykilorð: lömun þvagblöðru, taugastjórnunþvagláta, æxli í mænugöngum. iðleika. Rétt greining fékkst með sögu, rann- sókn á starfsemi þvagblöðru og segulómrann- sókn og viðeigandi meðferð var hafin. Sjúkratilfelli Karlmaður 47 ára gamall leitaði á göngu- deild þvagfæraskurðdeildar í janúar 1994 vegna erfiðleika við að tæma þvagblöðru. Ein- kennin höfðu staðið í um það bil 10 ár en versnað verulega síðastliðið eitt ár. í sögu sjúk- lings kom fram að þvaglát voru tíð á daginn (átta til níu sinnum) en næturþvaglát óveruleg. Sjúklingur þurfti að setjast niður og nota kvið- arvöðva við tæmingu þvagblöðru. Skoðun leiddi í ljós nárakviðslit báðum megin. Vöðva- spenna (tonus) í endaþarmsvöðva var skert og bulbocavemous viðbragð reyndist ekki vera fyrir hendi. Þvagflæðismæling sýndi 100 ml þvagmagn og hámarksflæði 12 ml á sekúndu. Speglun þvagrásar og þvagblöðru var eðlileg. Vegna gruns um truflun á taugastjórnun þvagblöðrunnar var starfsemi þvagblöðru/neðri þvagvega mæld(urodynamic investigations). Við blöðrumælingu (cystometry), þar sem mældur er þrýstingur í blöðru í sentimetrum vatns (cmH^O), við ákveðið magn í blöðru, var notast við þvaglegg þar sem þrýstingur í blöðru (intravesical pressure) var mældur á sama tíma og innrennsli (natríumklóríð) fór fram í liggj- andi og standandi stöðu. Þrýstingur í kviðarholi var mældur með þrýstingsmæli í endaþarmi. Samdráttur í þvagblöðruvöðvanum (detrusor muscle) var reiknaður út frá jöfnunni; Pdetrusor — Pintravesical — Pabdominal (P=þrýstingur í cmH^O). Rannsóknin sýndi blöðru sem rúmaði 700 millilítra. Við tæmingu þvagblöðrunnar, sem var ófullkomin, var þvag- blöðruvöðvinn nánast óvirkur og tæming fór fram með hjálp kviðarvöðva (mynd 1). Þar sem viðhlítandi skýringu skorti og grun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.