Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 229 Sterk staða Lífeyrissjóðs lækna Aðalfundur Lífevrissjóðs lækna var haldinn í nóvember síðastliðnum. A aðalfundinum var kjörin nv stjórn sjóðsins og skipa hana nú Eiríkur Benjamínsson formaður, Þor- kell Bjarnason ritari og Grétar Olafsson meðstjórnandi. Úr stjórn gekk Kristrún Bene- diktsdóttir fráfarandi formað- ur, en hún hafði setið se\ ár í stjórn. Að sögn Ragnars Guðmunds- sonar framkvæmdastjóra sjóðs- ins hefur sú hefð skapast að skipta ekki um fleiri en einn mann í senn í stjórn og er for- maður hverju sinni sá stjórnar- manna sem lengst hefur setið, en alls geta menn setið sex ár í senn í stjóm sjóðsins. Ragnar kvað þessa tilhögun hafa gefist vel og skapaðíestu og samfellu í starfi. Á aðalfundinum var lögð fram tryggingafræðileg úttekt, unnin af Bjarna Guðmundssyni trygg- ingastærðfræðingi. Úttektin mið- ast við árslok 1996. Helstu nið- urstöður eru þær að eignir sjóðs- ins eru 45% umfram áfallnar skuldbindingar en 17% sé tekið mið af heildarskuldbindingum. I ljósi þessara niðurstaðna samþykkti stjórnin að auka rétt- indi allra sjóðfélaga um 10% aft- urvirkt frá og með 1. janúar 1997. Þetta þýddi til dæmis að allir bótaþegar fengu greidda uppbót fyrir allt árið 1997. Lífeyrissjóður lækna er nú 15. stærsti lífeyrissjóður landsins og námu heildareignir hans í árslok 1996 rúmum 6,2 milljörðum eins og fram kom í ársreikningi er birtist í októberhefti Lækna- blaðsins (Læknablaðið 1997; 83: 694-5). Þar kom einnig fram að raunávöxtun eða nettó fjármuna- tekjur sem hlutfall af ársmeðal- tali hreinnar eignar var 7,06% miðað við neysluverðsvísitölu og 11,4% miðað við neyslu- verðsvísitölu og mat hlutabréfa á markaðsverði. Oft er rætt um óhagkvæmni og jafnvel bruðl í rekstri lífeyris- sjóða en sjóðfélagar í Lífeyris- sjóði lækna mega nokkuð vel við una. Árið 1996 var rekstrar- kostnaður sem hlutfall af ið- gjöldum 3,08% og kostnaður sem hlutfall af meðaltali hreinn- ar eignar 0,21%. Hvort tveggja telst lágt og vel sambærilegt við aðra svipaða og jafnvel mun stærri sjóði. -bþ- Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur Aöalfundur Læknafélags Reykjavíkur 1998 veröur haldinn fimmtudaginn 19. mars næstkomandi kl. 20:30 í Hlíðasmára 8. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosningar a. Aðalstjórn LR: formaöur, gjaldkeri og ritari b. Sex menn í meöstjórn til tveggja ára og einn til eins árs c. Þrír varamenn d. Fimmtán fulltrúar á aðalfund LÍ1998 og jafnmargir til vara e. Tveir endurskoðendur og tveir til vara Á félagsfundi 19. febrúar síöastliöinn voru kynnt framboð samkvæmt liðum a-d. 3. Önnur mál Stjórn LR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.