Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 7

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 7
ZOPICLONE 7,5 mg Það er líka mikilvægt fyrir eldra fólk að vakna vel hvílt. Imovane er ítarlega rannsakað á eldra fólki. Rannsóknirnar sýna að: ® Imovane er áhrifamikið svefnlyf. Imovane er öruggt svefnlyf. Imovane hefur ekki áhrif á vellíðan daginn eftir notkun. Imovane hefur engin eða lágmarksáhrif á skammtíma- minni. (Short-term memory) Wv rhöne-poulenc rorer (É|) pharmaco IMOVANE, ZOPICLONE 7,5 MG. EFNAFRÆÐILEGA ÓSKYLT BENZÓDÍ AZEPÍNUM, EN HEFUR EINS OG BZD-SAMBÖND SÆKNI f BINDISTAÐI GABA-VIÐTÆKJA. IMOVANE VERKAR INNAN 30 MÍNUTNA, LENGIR SVEFNTÍMA OG FÆKKAR ANDVÖKUM. REM-SVEFN OG DJÚPUR SVEFN HELST VIÐ VENJULEGA SKAMMTA. AEIGENGI LYFSINS ER 80% VIÐ INNTÖKU. IMOVANE ER UMBROTIÐ f LIFUR, 5% ÚTSKILJAST ÓBREYTT f ÞVAGI. HELMINGUNARTÍMl f BLÓÐI ER 4-6 KIST. EKKI HEFUR VERIÐ SÝNT FRAM Á ÞOLMYNÐUN VARÐANDI ÁHRIF LYFSINS Á SVEFN. ÁBENDINGAR: TÍMABUNDIÐ SVEFNLEYSI. HJÁLPARMEÐFERÐ (TÍMABUNDIN) VIÐ LANGVARANDI SVEFNTRUFLUNUM. FRÁBENDINGAR: ALVARLEG LIFRARBILUN. VARÚÐ: VIÐ SKERTA LIFRARSTARFSEMI EÐA VÖÐVASLENUFÁR OG HJÁ ÖLDRUÐUM BER AÐ SÝNA VARÚÐ VIÐ GJÖF LYFSINS. EINNIG VIÐ SAMTÍMIS GJÖF ANNARRA SLÆVANDI LYFJA EÐA NEYSLU ÁFENGIS. MEÐGANGA OG BRJÓSTAGJÖF: REYNSLA AF NOTKUN LYFSINS HJÁ ÞUNGUÐUM KONUM ER TAKMÖRKUÐ, EN DÝRATILRAUNIR BENDA EKKITIL FÓSTURSKEMMANDI ÁHRIFA. AÐ SVO STÓDDU ER EKKI MÆLT MEÐ NOTKUN LYFSINS Á MEÐGÖNGU. AUKAVERKANIR: ALMENNAR: BITURT BRAGÐ f MUNNl. MUNNÞURRKUR. LÉTT SYFJA. SJALDGÆBÝR HÖFUÐVERKUR. ÓRÓI. SKAMMTASTÆÐIR: HANDA FULLORÐNUM: 1 TAFLA (7,5 MG) 15-30 MÍN. FYRIR SVEFN. ENCIN REYNSLA ER AF NOTKUN LYFSINS HJÁ BÖRNUM. PAKKNINGAR OG VERÐ (SEPT. 1996): TÖFLUR 10 STK (ÞYNNUPAKKAÐ) KR. 344. TÖFLUR 30 STK (ÞYNNUFAKKAÐ) KR. 881. TÖFLUR 100 STK (SJÚKRAHÚSPAKKNING) KR. 1984. AFGREIÐSLUTILHÖGUN R, O. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: PHARMACO HF., HÖRGATUNI 2, GARÐABÆ. (GERT í FEB. 1998). Heimildir Kerr, Dawe, Parkin and Hindmarch. Human Psychopharmacology, vol. 10, 221 -229 (1995)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.