Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 11

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 11
EKKI MÆÐAST I OF MORGU CLARITYN - GEGN OFNÆMI Clarityn er öruggt lyf við ofnæmiseinkennum eins og ofnæmis- bólgum í augum og nefi, ofsakláða og ofnæmiskvefi. • Clarityn hefur ekki slævandi áhrif • Clarityn er fyrir fuliorðna og börn frá 2ja ára aldri • Clarityn fæst í töfluformi,sem freyðitöflur eða mixtúra FREYÐITÖFLUR; R 06 A X 13 Hver tafla inniheldur: Loratadinum INN, 10 mg, Lactosum 100 mg, Sorbitolum 101,75 mg, Mannitolum Lactosum 100 mg, Sorbitolum 101,75, Mannitolum 97 mg, Saccharinnatrium 5 mg, bragðefni og hjálparefni q.s. MIXTÚRA; R 06 A X 13 1 ml inniheldur: Loratadinum INN 1 mg, Saccharum 600 mg, Natrii benzoas, hjálparefni, bragðefni, Aqua purificata ad 1 ml. TÖFLUR; R 06 A X 13 Hver tafla inniheldur: Loratadinum INN 10 mg. Eiginleikar: Lyfið hefur kröftuga og langvarandi andhistamínverkun.Það blokkar H1 - viðtaka, en hefur hvorki andkólínvirk, adrenvirk, né serótónínlik áhrif. Slævandi verkun á heilann er mjóg væg. Áhrif lyfsins koma fram u.þ.b. 1 klst. eftir inntöku og ná hámarki á 8 klst Lóratadín frásogast vel frá meltingarvegi, en umbrot í lifur eru veruleg, stax við fyrstu umferö. Aögengi eykst um 20 % ef lyfið er tekiö með mat. Aðalumbrotsefnið er dekarbóetoxýlóratadín, sem er virkt og veldur klínískum áhrifum lyfsins að talsverðu leyti. Próteinbinding i blóði er nálægt 98%. Helmingunartími í blóði er mjög einstaklingsbundinn, en er aö meöaltali 14 klst. fyrir lóratadín og 19 klst. fyrir umbrotsefnið. Skert nýrnastarfsemi getur lengt helmlngunartímann. Ábendingar: Ofnæmiseinkenni, sem stafa af histaminlosun, sérstaklega ofnæmisbólgur í nefi og augum, ofsakláöi og ofnæmiskvef. Frábendingar: Ofnæmi eða óþol fyrir innihaldsefnum lyfsins. Meðaganga og brjóstagjöf: Reynsla af gjöf lyfsins á meðgöngu er takmörkuð og á því ekki aö gefa lyfið barnshafandi konum nema öa vel íhuguöu máli. Lyfið skilst út í brjóstamjólk en óliklegt er að lyfjaáhrifa gæti hjá barni við venjuleg skömmtun lyfsins. Aukaverkanir: Algengar(>l%): Almennar: Munnþurrkur. Miötaugakerfí: Höfuöverkur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Svimi. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Hjarta- og æöakerfí: Hraður hjartsláttur. Alvarlegum takttruflunum frá sleglum hefur verið lýst. Meltingarfæri: Ógleði. Húö: Útbrot. Miötaugakerfí: Depurö. Kynfæri: Truflun á tíðum. Skammtastærðir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 10 mg á dag. Skammtastærðir handa börnum: 15 ára og eldri. Venjulegur skammtur er 10 mg á dag. Börn 2-14 ára: Þyngd: >30 kg. 10 mg einu sinni á dag. Þyngd: <30 kg. 5 mg einu sinni á dag. Lyfiö er ekki ætlaö börnum yngri en 2ja ára. Athugið: Hver freyðitafla skal leyst upp í 1/2 glasi af vatni fyrir inntöku. Pakkningar og verö 1. febrúar 1998: Freyðitöflur 10 mg: 10 stk. (þynnupakkaö - 928 kr. Mixtúra 1 mg/ml: 100 ml - 928 kr. Töflur 10 mg: 10 stk. (þynnupakkaö) - 811 kr. Töflur 10 mg: 30 stk (þynnupakkaö) - 2236 kr. Töflur 10 mg: 100 stk.(þynnupakkað) -5369 kr. Schering-Plough Umboösaðili: ÍSFARM ehf.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.