Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 43

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 43
Sólarix (Delta) TÖFLUR; N 06 A G 02 Afgreiöslutilhögun: R. Greiösluþátttaka: B. Hver tafla inniheldur: Moclobemidum INN 100 mg, 150 mg eða 300 mg. Eiginleikar: Móklóbemíð er geðdeyfðarlyf af flokki nýrra MAO-blokkara sem blokka mónóamínoxidasa A (MAO-A), sérhæft og afturkræft. Lyfiö veldur því að styrkur noradrenalíns, dópamíns og serótóníns eykst, þar sem umbrot þessara efna minnkar. Þar sem móklóbemíö blokkar MAO-A afturkræft eru ekki taldar líkur á blóöþrýstingshækkun vegna milliverkana við týramín. Aögengi llyfsins við langtímanotkun er allt að 90%. Blóðþéttni nær hámarki um 1 klst. eftir inntöku, dreifingarrúmmál er nálægt 1,2 l/kg og próteinbinding í plasma er um 50%.Helmingunartími í blóði er 1-2 klst. og lengist lítillega með vaxandi skömmtum. Umbrot er háð skömmtum og lyfið oxast nær algjörlega í óvirk umbrotsefni, sem skiljast út í nýrum. Ábendingar: Geðdeyfð, aðallega innlæg geðdeyfð. Erfiö eða langvarandi útlæg geðdeyfð. Frábendingar: Bráð ruglun (confusio mentis). Ofstarfsemi skjaldkirtils. Pheochromocytoma. Samtíms notkun selegilíns. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Meöganga og brjóstagjöf: Takmörkuö reynsla er af notkun hjá þunguðum konum, en í dýratilraunum hefur aukin hætta á fósturskemmdum ekki komið í Ijós. Lyfið útskilst í brjóstamjólk, en hætta á áhrifum á barniö viröist ólíkleg viö notkun lyfsins í venjulegum skömmtum. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Svimi, höfuöverkur, ógleði, niöurgangur og svefntruflanir. Sjaldgæfar (0,1-1%): Slappleiki, blóöþrýstingslækkun, bjúgur, breytingar á bragðskyni, lystarleysi, meltingartruflanir, munnþurrkur, rugl og óróleiki. Milliverkanir: Címetidín hægir verulega á umbroti móklóbemíðs og því getur þurft að minnka móklóbemíð skammta við samtímis gjöf þessara lyfja. Móklóbemíð eykur áhrif íbúprófens og morfínlíkra lyfja og getur aukiö áhrif adrenvirkra lyfja. Hefja má meöferö með öörum geðdeyfðarlyfjum (m.a. þríhringlaga lyfjum) strax og notkun móklóbemíðs hefur verið hætt og öfugt. Milliverkun við týramín hefur ekki klíníska þýðingu. Varúö: Minnka þarf skammta hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi. Sjálfsmorðshneigð getur aukist í upphafi meðferðar. Skammtastæröir handa fullorðnum: Venjulegur byrjunarskammtur er 300 mg á dag, venjulega gefiö í 2-3 skömmtum. Ef þörf þykir má auka skammtinn í 600 mg á dag, en þó ekki fyrr en sjúklingurinn hefur tekiö lyfiö í 1 viku, þar sem aðgengi lyfsins eykst á fyrstu dögum meöferöar. Þegar árangur kemur í Ijós, má minnka skammtinn. Venjuleg lengd meðferðar er 3-6 mánuðir. Taka skal lyfið inn eftir máltíö. Sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi skal gefa minni skammta. Skammtastærð handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö bömum yngri en 12 ára. Útlit: 100 mg töflur Hvítar, linsulaga töflur með deilistriki. Þvermál 8,7 mm. Töflurnar innihalda laktósu og litarefniö títandíoxíö (E171).750 mg töflur: Gular, linsulaga töflur með deilistriki. Þvermál 10,3 mm. Tðflumar innihalda laktósu og litarefnin títandíoxíð (E171) og gult járnoxíö (E172). 300 mg töflur: Rauðbrúnar, linsulaga töflur með deilistriki. Þvermál 12,7 mm. Töflurnar innihalda laktósu og litarefnin títandíoxíð (E171), gult og rautt járnoxíð (E172). Pakkningar og verð: Töflur 100 mg: 30 stk., 2100 kr. og 100 stk., 4949 kr. Töflur 150 mg: 30 stk., 2516 kr. og 100 stk., 6422 kr. Töflur 300 mg: 30 stk., 3903 kr. og 100 stk., 10800 kr. Júlí 1997 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.