Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 46

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 46
224 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Sjúkratilfelli mánaðarins Fyrirferð í kletthluta gagnaugabeins Hannes Petersen", Hannes Blöndal21 Sjúkratilfelli Saga: Fimmtugur hraustur karlmaður leitaði á göngudeild háls-, nef- og eyrnadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur síðsumars 1997 vegna Frá "háls-, nef- og eyrnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 2,rannsóknarstofu í líffærafræði, Læknagarði við Vatns- mýrarveg. hratt vaxandi hæsis, svima og heyrnarleysis á hægra eyra. Hæsinu fylgdi hvorki hósti né upp- gangur og því síður öndunarerfiðleikar. Sviminn var kröftugur huglægur svimi (rota- tory vertigo) sem kom í köstum með ógleði og uppköstum en milli svimakasta hafði sjúkling- ur óstöðugleikatilfinningu. Heyrnarleysinu fylgdi hella, suð og þrýstingstilfinning fyrir Mynd 1. a) Loftleiðni heyrnarpróf gert í desember 1997. Rautt hœgra eyra, blátt vinstra eyra. b) Eðlileg hœgri hljóðhimna en handan hennar má sjá rauðbláa fyrirferð í botni miðeyrans. c) Lamað hœgra raddband (í miðlínu) við kröftuga innöndun. d) Tölvusneiðmynd (axial) af höfði sem sýnir œxli í kletthluta hœgra gagnaugabeins. Eins og sjá má er œxlið vaxið að innri hálsslag- œð (a. carotis interna).

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.