Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 71

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 71
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 247 Lyfjamál 64 Frá Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og landlækni Áður en nýju lyfjalögin gengu í gildi að fullu 1996, með breytt- um reglum um stofnun apóteka voru uppi spádómar um að sala lausasölulyfja myndi stóraukast með auknum fjölda sölustaða, samkeppni og frjálsum auglýs- ingum til almennings. I flokki lausasölulyfja er sala ýmiss konar verkjalyfja fyrirferðar- mest. Athugun á söluþróun lyfja í ATC-flokkum N02A og N02B, ópíóíðar og önnur verkja- og hitalækkandi lyf, sýnir hins vegar að selt magn lausasölu- pakkninga verkjalyfja eykst mun minna en notkun lyfseðils- skyldra lyfja 1995 til 1997. Athyglisvert er, að á meðan magn lyfseðilsskyldra lyfja eykst um tæplega helming á árunum 1989-1997 þá meira en þrefald- ast verðmætið, sem bendir til þess að nú séu notuð dýrari lyf en áður.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.