Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 84

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 84
258 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 HEILSUGÆSLUSTÖÐ DJÚPAVOGSLÆKNISHÉRAÐS Heilsugæslulæknir Hjúkrunarfræðingur Stjórn Heilsugæslustöövarinnar auglýsir lausa til umsóknar stööu heilsugæslu- læknis. Læknishéraöiö nær yfir Djúpavogshrepp og Breiödalshrepp. Stööunni fylg- ir gott íbúðarhúsnæði á Djúpavogi og bifreið til afnota. Staöan er laus strax. Góö laun eru í boöi þar meö talinn staðarsamningur. Heilsugæslustööin er nýleg og vel búin. Læknisbústaður er nýlega uppgeröur, fjögur svefnherbergi ásamt herbergjum í kjallara, stór stofa og vel búiö eldhús. Einnig vantar hjúkrunarfræöing tii starfa til lengri eða skemmri tíma. Nánari upplýsingar veitir Guölaugur Valtýsson rekstrarstjóri í símum: 478 8855 á daginn og 478 8866 á kvöldin og um helgar. Afleysingalæknir Lækni vantar til sumarafleysinga á Heilsugæslustöðina á Selfossi í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar gefur yfirlæknir Marianne B. Nielsen í síma 482 1300. Staða sérfræðings í lyflækning- um við Sjúkrahúsið á Akranesi er laus til umsóknar. Á Lyflækningadeildinni er mjög fjölbreytt starfsemi og góö vinnuaöstaöa. Nánari upplýsingar veitir Ari Jóhannesson yfirlæknir í síma 431 2311. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Sjúkrahússins á Akranesi, Merkigeröi 9, fyr- ir 1. apríl næstkomandi. Viö sömu deild er ennfremur laus afleysingastaöa sérfræöings í fjóra til fimm mán- uöi frá 1. ágúst næstkomandi.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.