Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 86

Læknablaðið - 15.03.1998, Síða 86
MOMETASON FUROAT ELOCON NÚTÍMA MEÐFERÐ GEGN EXEMI SKJÓTVIRK LEIÐ TIL BATA Elocon inniheldur barkstera í flokki III. sem hefur merkjanleg áhrif eftir nokkra daga og gerir flesta sjúklinga nær einkennalausa eftir 2- 3 vlkur.3-2) LITLAR AUKAVERKANIR VIÐ SKAMMTÍMANOTKUN Rannsóknir hafa sýnt að Elocon hefur svipaða tíðni aukaverkana og aðrir venjulegir barksterar í ll.flokki (Hydrocortisonbutyrat og clobetason.2'3'4) MINNI STERANOTKUN Aðeins þarf að nota Elocon einu sinni á dag og dugir sá skammtur allan sólarhringinn.5) Þaö sparar bæöi tíma sjúklings.eykur batalíkur og mlnnkar steranotkun. Schering-Plough ÁBURÐUR; D 07 AC 13 RB1 g inniheldur: Mometasonum INN, fúróat, 1 mg, Propylenglycolum, Isopropranolum, hreinsað vatn, Hydroxypropylcellulosum, Natrii dihydrogenophosphas dihydr.,Acidum phosphoricum dilutum, Aqua purificata ad 1 g. KREM FEITT, D 07 AC 13 R B 1 g inniheldur: Mometasonum INN, fúróat, 1 mg, Hexylenglycolum, Aqua purificata, Acidum phosphoricum dilutum, Propylenglycolum stearas, Alcohol stearylicus, og Cetearet.Titanium Dioxidum, Aluminium amylum octenylsuccinas, Cera alba, Vaselinum album ad 1 g. SMYRSLI, D 07 AC 13 R B1 g inniheldur: Mometasonum INN, fúróat, 1 mg, Hexylenglycolum, Aqua purificata, Acidum phosphosphoricum dilutum, Propylenglycolum stearas, Cera alba, Vaselinum album ad 1 g. Eiginleikar: Mómetasónfúróat er barksteri með sterkri verkun og tilheyrir flokki III. Ábendingar: Húðsjúkdómar (dermatitis), sérstaklega exem af völdum ofnæmis og efnaáhrifa og einnig psoriasis. Frábendingar: Rósroði (rosacea), húðbólgur kringum munn (dermatitis perioralis), húðsýkingar, nema sýkingin sé meðhöndluð samtímis með sýklalyfjum. Ekki má nota lyfið í eyru ef grunur er um gat á hljóðhimnu. Varúð: Aðgátar skal gætt við meðferð á stórum húðsvæðum, andliti, og við meðferð hjá börnum. Þegar langtímameðferð er skyndilega hætt geta útbrot versnað með roða, sviða og brunatilfinningu í húð. Koma má í veg fyrir þetta með því að hætta meðferðinni smám saman. Milliverkanir: Engar þekktar. Meðganga og brjóstagjöf: Engin reynsla er af notkun lyfsins á meðgöngu eða hjá konum með barn á brjósti. Aukaverkanir: Sjaldgæfar (0,1-1%): Húðþynning, húðrákir (striae), háræðaútvíkkun, sterabólur, húðbólgur af snertingu við lyfið (contact dermatitis). Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Húð: Aukinn hárvöxtur. Innkirtlar: Bæling á starfsemi nýrnahettna. Almenn steraáhrif geta komið fyrir við meðferð á stórum húðsvæðum og/eða umbúðir eru settar á svæði sem lyfið hefur verið borið á. Ofskömmtun og eitranir: Á ekki við. Skammtar og aðferð við lyfjagjöf: Berist á í þunnu lagi einu sinni dag. Pakkningar og verð 1. febrúar 1998: Áburður: 20 ml-1256 kr., 50 ml- 2733 kr. Krem feitt: 20 g- 1256 kr., 50 g-2733 kr. Smyrsli: 20 g-1256 kr., 50 g-2733 kr. Helmlldlr: l)Rajka.G et al:Curr.Ther. Res. 1993 Vol.54, No.1,23-29 2)Rafanelli, A.et al.Journal of the European Academy of Dermatology and Venerology 1993(2) 225- 240. 3) Gip.L et al: Today's Ther. Trends,1990,8(3), 21-34 4)Höybye, S et at:Curr.Ther.Res,Vol 50,No.l,July 1991 5)Bjerring,P.:Skin .Pharmacol.1993,6 187-192. Umboðsaðili: ÍSFARM ehf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.