Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 88

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 88
260 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Lyflækninga- og endurhæfingasvið Deildarlæknar S JÚKRAHÚS REYKJAVÍ KU R Fjórar ársstööur deildarlækna viö lyflækningadeildir Sjúkrahúss Reykjavíkur eru lausar til umsóknar. Stööurnar losna 1. júní (1), 1. júlí (2) og 1. september (1). Um er aö ræöa störf á almennri lyflækningadeild, hjartadeild, blóðsjúkdóma- og krabbameinslækningadeild, smitsjúkdómadeild, bráöamóttöku og neyðarbíl. Hvatt er til þátttöku í rannsóknarverkefnum í samvinnu viö sérfræöinga deildar- innar. Sóst er eftir umsækjendum sem hyggja á framhaldsnám í lyflækningum. Umsóknarfrestur er til 15. mars og veita Steinn Jónsson forstööulæknir og Gunnar Sigurösson prófessor nánari upplýsingar í síma 525 1000. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Aðstoðarlæknir/deildarlæknir Staöa aöstoöarlæknis/deildarlæknis er laus til umsóknar hjá sjúkrasviöi Heil- brigöisstofnunar Suöurnesja. Hér er um 100% stöðuhlutfall aö ræöa og ráöning- artími sex mánuöir eöa eftir samkomulagi. Um laun og kjör fer eftir kjarasamn- ingi Læknafélags íslands og fjármálaráöherra. Umsóknum sé skilaö til undirrit- aös fyrir 10. mars næstkomandi á sérstökum eyðublöðum, sem látin eru í té á skrifstofu stofnunarinnar, Mánagötu 9, Keflavík og á skrifstofu landlæknis. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma 422 0580 og yfirlæknir sviösins Konráö Lúðvíksson í síma 422 0500. Skurðlæknar Staöa sérfræöings í almennum skurölækningum er laus til umsóknar hjá sjúkra- sviöi Heilbrigöisstofnunar Suðurnesja. Hér er um 75% stöðuhlutfall aö ræöa. Um laun og kjör fer eftir kjarasamningi Læknafélags íslands og fjármálaráöherra. Umsóknum sé skilað til undirritaös fyrir 10. mars næstkomandi á sérstökum eyðublöðum, sem látin eru í té á skrifstofu stofnunarinnar, Mánagötu 9, Keflavík og á skrifstofu landlæknis. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 422 0580 og yfirlæknir sviösins, Konráö Lúövíksson í síma 422 0500. Keflavík 9. febrúar 1998 Framkvæmdastjóri

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.