Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 89

Læknablaðið - 15.03.1998, Page 89
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 261 HEILSUGÆSLAN í GARÐABÆ Sérfræðingur í heimilislækningum Staöa heilsugæslulæknis viö Heilsugæsluna í Garðabæ er laus til umsóknar nú þegar. Viö stööina fer fram heilsugæsla samkvæmt lögum um heilbrigöisþjón- ustu. Vaktir lækna eru í samstarfi viö heilsugæslulækna í Hafnarfirði. Kennsla lækna- og hjúkrunamema fer fram viö stöðina. Umsóknarfrestur er til 1. apríl næstkomandi. Umsókn, á eyðublöðum sem fást á skrifstofu landlæknis, ásamt ítarlegum upp- lýsingum um nám og störf, skal senda Sveini Magnússyni framkvæmdastjóra, sem ásamt Bjarna Jónassyni yfirlækni gefur frekari upplýsingar. Heilsugæslan í Garðabæ Garðatorgi, 210 Garðabær Sími 520 1800 Heilbrigðisstofnunin Blönduósi Staöa læknis viö stofnunina er laus til umsóknar. Staöan veitist eftir nánara sam- komulagi frá hausti 1998. Læknishéraö A-Húnavatnssýslu þjónar 2400 íbúum. Samgöngur viö héraöiö eru góöar. Húsnæöi stofnunarinnar er nýlegt. Sjúkradeild stofnunarinnar er aö mestu leyti fyrir langlegusjúklinga. Fæöingar hafa verið 20-30 á ári. Á sjúkradeild eru aö jafnaöi tvö til þrjú endurhæfingarrúm og vilji til aö auka þá starfsemi frekar, meö bættri aöstööu til endurhæfingar á komandi misserum. Jafnframt er möguleiki aö sinna bráðveikum sjúklingum á deildinni. Starfiö er tvíþætt; annarsvegar 100% staöa á heilsugæslustöð, og hinsvegar hluta- starf á sjúkradeild heilbrigöisstofnunarinnar. Vaktir eru þrískiptar. Starfiö er aö mestu fólgið í heimilislæknamóttöku og heilsuvernd. Heilsugæslusel er á Skaga- strönd og er feröum þangað deilt á læknana. Móttaka slasaðra úr umferöarslysum er nokkuö áberandi þáttur í starfinu. Viö erum aö leita aö sérfræöingi í læknisfræði sem er heimilislæknir eöa sérfræö- ingi sem hefur reynslu í heimilislækningum Umsóknarfrestur er til 31. mars næstkomandi. Einnig er óskað eftir lækni til afleysinga í sumar eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri eöa læknar í síma 452 4206.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.