Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 93

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 93
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 265 Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 9.-13. mars f Geilo. The 10th Nordic Course in Endocrinology. „Thyroid and calcium related diseases". Nánari upplýsingar veitir Ástráður B. Hreiðarsson, Landspítalanum. 14. mars í Reykjavík. Fyrirlestur fyrir almenning á vegum Hollvinafélags læknadeildar. Krabbamein í börn- um - bættar horfur. Guðmundur Jónmundsson og Jón Kristinsson læknar. Staður: Háskólabíó í sal 3 klukkan 14:00. Nánari upplýsingar: sigstef@rhi.hi.is 16.-17. mars [ Linköping. The increasing coronary heart dis- ease mortality gap between East and West Eur- ope - causes and needs of action. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu. 20.-21. mars í Reykjavík. Ráðstefna á vegum Samtaka um krabbameinsrannsóknir á íslandi. Nánari upplýs- ingar veitir Helgi Sigurðsson í síma 560 1460. 22.-27. mars í London. Á vegum British Council. Breast Cancer. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 28. mars í Reykjavík. Fyrirlestur fyrir almenning á vegum Hollvinafélags læknadeildar. Vaxandi ónæmi sýkla - möguleg endalok kraftaverkalyfjanna. Hvað veldur og hvað getum við gert. Karl G. Kristinsson dósent. Staður Háskólabíó í sal 3 klukkan 14:00. Nánari upplýsingar: sigstef@rhi.hi.is Apríl Á Grand Canary. Námskeið í sérhæfðri liðlosun (manipulation) í ortópedískri medisín. Nánari upplýsingar veitir Óskar Reykdalsson í vinnusíma 482 1300 og heimasíma 482 2335. 16.-17. apríl í Reykjavík. Skurðlæknaþing. Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Jóhannsdóttir í síma: 560 1330; bréfsíma: 560 1329; netfang: gunnhild@rsp.is 16.-18. apríl í Vínarborg. European Forum on Quality Im- provement in Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 16.- 20. apríl í Krakov, Póllandi. 32. Ársþing European Society for Clinical Investigation. Nánari upplýsingar: CPO Hanser Service, P.O.Box 1221, D-22882 Barsbuttel, Germany. Sími: +4940 670 8820, bréf- sími:+4940 670 3283, netfang: hamburg@cpo-hanser.de 11. -12. maí í Lundi. Berzelius symposium 41. Viral Hepatitis - toward Effective Treatment and Prevention. Nán- ari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 14.-16. maí í Reykjavík. Women’s Health: Occupation, Can- cer and Reproduction. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Gunnarsdóttir hjá Vinnueftirliti ríkisins í síma 567 2500. 24.-27. maí í Þrándheimi. XIV Nordiske Kongress í Geronto- logi. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 26.-29. maí í Perth. Australian Medical Association Centenary Congress. Embracing the Future: Evolution or Revolution. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 2.-6. júní í Osló. How to practice Evidence-Based Health Care. The 3rd Nordic Workshop. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu. 7.-13. júní í Liverpool. Á vegum British Council. Tuberculos- is: clinical aspects of diagnosis, care and treat- ment. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 12. -14. júní Á Akureyri. XIII. þing Félags íslenskra lyflækna. Nánari upplýsingar hjá Birnu Þóröardóttur Lækna- blaðinu, netfang: birna@icemed.is 13. -14. júní í Hveragerði. Á vegum Samtaka norrænna krabbameinsfélaga. Norræn ráðstefna um áhrif erfða og umhverfis á faraldsfræði krabbameina. Eyðublöð fyrir ágrip, þátttökueyðublöð og nánari

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.