Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 94

Læknablaðið - 15.03.1998, Side 94
266 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 upplýsingar fást hjá: Ferðaskrifstofu íslands, ráð- stefnudeild, NCU-ráðstefna, Skógarhlíð 18. 14.-18. júní í Dublin. 15. alþjóðaþing heimilislækna, WONCA. 22.-25. júní í Kuopio. Physical Activity in the Prevention and Treatment of Obesity and its Metabolic Co-Morbi- dities. Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu. 20.-22. ágúst í Marburg. 12th Annual Conference of the Europe- an Society for Philosophy of Medicine and Health Care. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 20.-22. ágúst í Reykjavík. IX. Northern Lights Neuroscience Symposium. Symposium on Prion and lentiviral Diseases. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna- blaðinu. 25.-27. júní [ Aþenu. 1st World Congress of Otorhinolaryn- gologic Allergy, Endoscopy and Laser Surgery. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 27.-28. ágúst í Reykjavík. Norrænt umferðarslysaþing (Nordisk trafikkmedisinsk kongress). Nánari upplýsingar á skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, sími 562 7555. 25.-27. júní í Kuopio. Nordic Society for Disaster Medicine. The Third Nordic Congress of Emergency and Disaster Medicine. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 13.-24. júlí í London. The 8th International Course in Gener- al Practice. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 2.-6. ágúst í Stokkhólmi. The 14th International Congress of the International Association for Child and Ado- lescent Psychiatry and Allied Professions. „Trauma and Recovery - Care of Children by 21 st Century Clinicians.”. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 23.-29. september í Reykjavík. Norrænt námskeið í: Clinical Biochemistry and Molecular Medicine in Current Oncology. Nánari upplýsingar veitir Elín Ólafsdótt- ir í síma 560 1838, bréfsíma 560 1810, netfang: elino@rsp.is 7.-10. október í Búdapest. 15th ISQua Conference on Quality in Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablað- inu. 10.-12. júní 1999 í Reykjavík. 22nd Congress of the Scandinavian Association of Urology. ^XtscsndC09CA arSSnffSseInnihaldslýsing: Hver tafla inniheldur Candesartanum INN, cilexetil 4 mg, 8 mg eöa 16 mg. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Skammtar og lyfjagjöf: Skömmtun: Venjulegur viöhaldsskammtur Atacand® er 8 mg eða 16 mg einu sinni á dag. Hámarks blóöþrýstingslækkandi verkun næst innan 4 vikna frá upphafi meðferöar. Lyfiö má taka meö eða án matar og án tillits til aldurs. Hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (þ.e. kreatínín klerans <30 ml/mín. skal hefja meðferö með 4 mg. Börn: Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf. Varnaðarorð og varúðarreglur: Skyld lyf geta aukið þvagefni í blóði og kreatínín í sermi hjá sjúklingum með tvíhliða nýrnaslagæðaþrengsli eða þrengsli í slagæð að einu nýra ef aðeins eitt nýra er til staðar. Þetta getur einnig átt við um angíótensín II viðtaka antagónista. Hjá sjúklingum með alvarlega skert blóðrúmmál geta einkenni lágþrýstings komið fram. Samhliða gjöf á Atacand® og kalíumsparandi þvagræsilyfi getur valdið hækkun á kalíumþéttni í sermi. Milliverkanir: Engar þekktar. Aukaverkanir: Lágþrýstngur vegna áhrifa lyfsins. Lyfhrif: Eiginleikar: Atacand® er forlyf ætlað til inntöku. Það umbreytist hratt í virkt efni, candesartan, vegna esterhýdrólýsu við frásog úr meltingarvegi. Candesartan er angíótensín II viðtaka blokki, sérhæfður fyrir AT-1 viðtaka, með sterka bindingu við og hæga losun frá viðtakanum. Það hefur enga eigin virkni. Blóðþrýstingslækkandi verkun er vegna lækkunar á útlægu æðaviðnámi, en hjartsláttartíðni, slagrúmmál og hjartaútfall breytist hins vegar ekki. Það er ekkert sem bendir til alvarlegs eða óeðlilega mikils lágþrýstings eftir fyrsta skammt eða versnunar þegar meðferð er hætt. Blóðþrýstingslækkandi verkun hefst innan 2 klst og næst hámarks blóðþrýstingslækkandi verkun, innan fjögurra vikna og helst við langtíma meðferð. Blóðþrýstingslækkun af völdum lyfsins helst jöfn í 24 klst. og þess vegna er nægjanlegt að gefa lyfið einu sinni á dag. Lyfið hefur svipaða virkni, óháð aldri og kyni sjúklingsins. Candesartan eykur blóðflæði um nýru og viðheldur eða eykur gaukulsíunarhraða á meðan viðnám nýrnaæða og síunarhlutfall minnkar. Atacand® hefur engar óæskilegar verkanir á blóðsykur eða blóðfitu. Lyfjahvörf: Frásog og dreifing: Eftir inntöku umbreytist candesartan cílexetíl í virka efnið candesartan. Meðal aðgengi (nýting) candesartans er u.þ.b. 40% eftir inntöku á candesartan cílexetíli í lausn. Meðalhámarksþéttni í sermi (Cmax)) næst eftir 3-4 klst. eftir inntöku töflu. Þéttni candesartans eykst línulega með auknum skammti á lækningalegu skammtabili. Ekki hefur greinst neinn munur á lyfjahvörfum candesartan eftir kyni. Flatarmálið undir sermiþéttni-á móti-tíma-kúrfu (AUC) fyrir candesartan breytist ekki vegna fæðu. Candesartan er í miklum mæli bundið plasma- próteinum (>99%). Dreifingar-rúmmál candesartans er 0,1 l/kg. Umbrot og útskilnaður: Candesartan skilst aðallega út í óbreyttu formi í þvagi og galli og einungis að litlum hluta vegna umbrota í lifur. Lokahelmingunartími candesartans er u.þ.b. 9 klst. Engin uppsöfnun á sér stað við endurtekna skammta. Heildar plasmaklerans candesartans er u.þ.b. 0,37 ml/mín./kg, með nýrnaklerans u.þ.b. 0,19 ml/mín./kg. Eftir inntöku á 14c-merktu candesartan cílexetíli safnast um 30% af heildargeislavirkni fyrir í þvagi og um 70% í saur. Lyfjahvörf hjá ákveðnum sjúklingahópum: Hjá öldruðum (eldri en 65 ára) aukast bæði Cmax og AUC fyrir candesartan miðað við unga einstaklinga. Engu að síður er blóðþrýstingssvörun og tíðni aukaverkana svipuð eftir gefinn skammt af Atacand® hjá ungum og öldruðum, svo ekki er nauðsynlegt að leiðrétta skammta hjá öldruðum. Hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi í samanburði við þá sem hafa eðlilega nýrnastarfsemi, sést hækkun á Cmax, AUC og útskilnaðarhelmingunar-tíma candesartans. Þrátt fyrir það er ekki nauðsynlegt að leiðrétta skammta hjá sjúklingum með væga til miðlungs skerta nýrna-starfsemi. Hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (þ.e. kreatínín klerans <30 ml/min./1,73 m^ BSA) er klínísk reynsla takmörkuð og íhuga skal hvort gefa skuli lægri upphafsskammt 4 mg. Hjá sjúklingum með væga eða miðlungs skerta lifrarstarfsemi hafa engar breytingar á lyfjahvörfum sést. Pakkningar og verð: mars 1998. Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga: R, B. Pakkningar: Töflur 4 mg: 28 stk. (þp.) -2.853 kr.; 98 stk. (þp.) -7.966 kr.; 1 tafla x 98 stk. (þp, sjúkrah.pkn.) -7.966 kr. Töflur 8 mg: 28 stk. (þp.) -3.172 kr.; 98 stk. (þp.) - 8.987 kr.; 1 tafla x 98 stk. (þp, sjúkrah.pkn.) -8.987 kr. Töflur 16 mg: 28 stk. (þp.) - 3.810 kr.; 98 stk. (þp.) -10.980 kr.; 1 tafla x 98 stk. (þp, sjúkrah.pkn.) -10.980 kr. Markaðsleyfishafi: Hássle Lákemedel, Svíþjóð. Umboð á íslandi: Pharmaco hf„ Hörgatúni 2, Garðabæ. Haimildir 1: Nishikawa K et al. Candesartan cilexetil: a review of its preclinical pharmacology. Journal of Human Hypertension 1997; II Suppl 2: S9-SI7. 2: Sever P. Candesartan cilexetil: a new. long-acting, effective angiotensin II týpe 1 receptor blocker. 3: Húbner R et al. Pharmacokinebcs of candesartan after single and repeated doses of candesartan cilexetil in young and elderty healthy volunteers. Journal of Human Hypertension 1997; 11 Suppl 2: S19-S25. 4: Elmfeldt D et al. Candesartan cilexetil. a new generation angiotensin II antagonist. provides dose depentent antihypertensive effecl Journal of Human Hypertension 1997; 11 Suppl 2: S49-SS3 S: Andersson 0K and Neldam S. Acomparison of the antihypertensive effects of candesanan cilexetil and losartan in patients with mild to moderate hypertension. Journal of Human Hypertension 1997; 11 Suppl 2: S63-S64. 6: Sever P and Holttgreve Long-term efficacy and tolerability of candesartan cilexebl in pabents with mild to moderate hypertension. Journal of Human Hypertension 1997; 11 Suppl 2: S69-S73. 7: Belcher G et al. Candesartan cilexetil: safety and tolerability in healthy volunteers and pabents with hypertension. Journal of Human Hypertension 1997; 11 Suppl: S85-S89 8: Heuer HJ et al. Twenty-four hour blood pressure profile of different doses of candesartan cilexebl in pabents with mild to moderate hypertension. Joumal of human Hypertension 1997; 11 Suppl 2: S55-S56.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.