Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1999, Side 3

Læknablaðið - 15.07.1999, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 595 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 778. tbl. 85. árg. Júlí 1999 Aðsetur: Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Amgrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: joumal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Netfang: bima@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ásta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Landvinningar smitsjúkdóma: Már Kristjánsson .................................599 Ætisár á íslandi. Sjúkdómur aldamótakynslóðar?: HildurThors, Cecilie Svanes, Bjarni Þjóðleifsson .601 Markmið höfunda var að kanna hvort umhverfisáhrif snemma á æv- inni geti að einhverju leyti ákvarðað tilkomu ætisára síðar á ævinni. Höfundar benda á að íslendingar fæddir á fyrstu árum aldarinnar hafi borið með sér háa tíðni ætisára og hafi það komið fram bæði í dauðs- föllum og aðgerðum. Höfundar tengja þetta búferlaflutningum, hús- næðisþrengslum og óhreinlæti svo sem varðandi drykkjarvatn, en einnig tengja höfundar þetta mikilli útbreiðslu H. pylori á þessum sama tíma. Greining illkynja æxla í lungum með berkjuspeglun: Sigurður Magnason, Helgi J. ísaksson, Sigurður Björnsson, Steinn Jónsson .................610 Markmið rannsóknarinnar var að meta greiningarárangur af berkju- speglun hjá sjúklingum sem grunur lék á að hefðu illkynja sjúkdóm í lungum. Náði rannsóknin til allra sjúklinga sem rannsakaðir voru með berkjuspeglun og töku sýna til frumurannsóknar á Landakotsspítala á sjö ára tímabili. Höfundar könnuðu sérstaklega næmi frumurann- sóknar með burstatækni og báru saman við næmi vefjarannsóknar. Reyndist vefjarannsókn mun næmari, þótt aðferðirnar bættu hvor aðra upp. Tilvísanir til sérgreinalækna. Umfang tilvísana heimilislæknis og þörf á sérfræðiþjónustu: H. Þorgils Sigurðsson, Jóhann Ág. Sigurðsson.....616 Rannsóknin nær til allra tilvísana eins heilsugæslulæknis á Akureyri til sérfræðinga í átta og hálft ár. Gerð er grein fyrir skiptingu tilvísana milli sérgreina og svörum sérgreinalækna. Niðurstaða höfunda er sú að gagnkvæm skrifleg samskipti í formi tilvísana milli heilsugæslu- læknis og sérfræðinga á Akureyri gangi mjög vel og telja að athuganir sem þessar geti orðið heislugæslulækni að gagni við val á viðhalds- og framhaldsmenntun. Sjúkratilfelli mánaðarins: Fyrirferð í kinnholu: Erlingur H. Kristvinsson, Hannes Þetersen, Sævar Þétursson, Kristbjörn Reynisson, Örn Thorstensen ..........623 Lýst er æðagúl í kinnholu. Rakið er greiningarferli og meðhöndlun. Höfundar segja að þrátt fyrir ítarlega leit í gagnabönkum læknisfræð- innar hafi ekki fundist upplýsingar um neitt sambærilegt tilfelli enda æðagúlar á hálsslagæðakerfi sjaldgæfir. Nýr doktor: Magnús Gottfreðsson ...............626 Fræðigreinar í erlendum tímaritum .............627

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.