Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.1999, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.07.1999, Qupperneq 3
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 595 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 778. tbl. 85. árg. Júlí 1999 Aðsetur: Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Amgrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: joumal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Netfang: bima@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ásta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Landvinningar smitsjúkdóma: Már Kristjánsson .................................599 Ætisár á íslandi. Sjúkdómur aldamótakynslóðar?: HildurThors, Cecilie Svanes, Bjarni Þjóðleifsson .601 Markmið höfunda var að kanna hvort umhverfisáhrif snemma á æv- inni geti að einhverju leyti ákvarðað tilkomu ætisára síðar á ævinni. Höfundar benda á að íslendingar fæddir á fyrstu árum aldarinnar hafi borið með sér háa tíðni ætisára og hafi það komið fram bæði í dauðs- föllum og aðgerðum. Höfundar tengja þetta búferlaflutningum, hús- næðisþrengslum og óhreinlæti svo sem varðandi drykkjarvatn, en einnig tengja höfundar þetta mikilli útbreiðslu H. pylori á þessum sama tíma. Greining illkynja æxla í lungum með berkjuspeglun: Sigurður Magnason, Helgi J. ísaksson, Sigurður Björnsson, Steinn Jónsson .................610 Markmið rannsóknarinnar var að meta greiningarárangur af berkju- speglun hjá sjúklingum sem grunur lék á að hefðu illkynja sjúkdóm í lungum. Náði rannsóknin til allra sjúklinga sem rannsakaðir voru með berkjuspeglun og töku sýna til frumurannsóknar á Landakotsspítala á sjö ára tímabili. Höfundar könnuðu sérstaklega næmi frumurann- sóknar með burstatækni og báru saman við næmi vefjarannsóknar. Reyndist vefjarannsókn mun næmari, þótt aðferðirnar bættu hvor aðra upp. Tilvísanir til sérgreinalækna. Umfang tilvísana heimilislæknis og þörf á sérfræðiþjónustu: H. Þorgils Sigurðsson, Jóhann Ág. Sigurðsson.....616 Rannsóknin nær til allra tilvísana eins heilsugæslulæknis á Akureyri til sérfræðinga í átta og hálft ár. Gerð er grein fyrir skiptingu tilvísana milli sérgreina og svörum sérgreinalækna. Niðurstaða höfunda er sú að gagnkvæm skrifleg samskipti í formi tilvísana milli heilsugæslu- læknis og sérfræðinga á Akureyri gangi mjög vel og telja að athuganir sem þessar geti orðið heislugæslulækni að gagni við val á viðhalds- og framhaldsmenntun. Sjúkratilfelli mánaðarins: Fyrirferð í kinnholu: Erlingur H. Kristvinsson, Hannes Þetersen, Sævar Þétursson, Kristbjörn Reynisson, Örn Thorstensen ..........623 Lýst er æðagúl í kinnholu. Rakið er greiningarferli og meðhöndlun. Höfundar segja að þrátt fyrir ítarlega leit í gagnabönkum læknisfræð- innar hafi ekki fundist upplýsingar um neitt sambærilegt tilfelli enda æðagúlar á hálsslagæðakerfi sjaldgæfir. Nýr doktor: Magnús Gottfreðsson ...............626 Fræðigreinar í erlendum tímaritum .............627
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.