Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.1999, Qupperneq 24

Læknablaðið - 15.07.1999, Qupperneq 24
612 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 færðust nokkrar vefjagreiningar til um vefja- flokk frá upphaflegri greiningu. Við flokkun lungnaæxla var notuð hefðbundin vefjaflokkun auk nýlegra viðbóta við flokkun taugainnkirtla- æxla (15). Við úrvinnslu gagna var útlit á berkjum flokkað á eftirfarandi hátt: 1. eðlilegt, 2. bólga með/án slímhúðaróreglu, 3. þrenging utan frá og 4. sjáanlegur æxlisvöxtur. Röntgenútlit var flokkað í: 1. eðlilegt, 2. samfall/staðbundin íferð, 3. dreifð íferð, 4. fyrirferð í lungnarót og 5. hnútur í lunga. Við tölfræðilegan samanburð var notað kí- kvaðratspróf til að bera saman ópöruð hlutföll, NcNemars próf til að bera saman pöruð hlutföll og lifun var skoðuð með Kaplan-Meier aðferð. Niðurstöður Á þessu sjö ára tímabili voru 189 sjúklingar speglaðir, 98 karlar og 91 kona á aldrinum 16- 90 ára og var meðalaldur 64,4 ár. Af þeim greindust 64 með illkynja æxli, þar af 58 með frumæxli í lungum, einn með iðraþekjuæxli og fimm með meinvörp í lungum. Við berkju- speglun greindust 43 æxlanna (67%) en 21 greindist á annan hátt; 13 við aðgerð, fjögur með fínnálarástungu, tvö með miðmætisspegl- un, eitt með sýni úr fjarmeinvörpum og eitt við krufningu. Engin vefjagreining fékkst hjá ein- um sjúklingi sem var þó með greinilegan æxlis- vöxt við speglun. Vefjasýni sýndi aðeins drep og var honum því sleppt. Frumusýni var fengið með burstatækni hjá öllum 189 sjúklingunum og hjá nokkrum var einnig gert berkjuskol. Þar af höfðu 18 illkynja frumubreytingar úr hópi 64 sjúklinga með ill- kynja æxli. Tvö sýni reyndust falskt jákvæð. Næmi frumurannsóknar var því 28%, sértækni 98% og jákvætt forspárgildi 90%. Vefjasýni var fengið hjá 109 sjúklingum, þar af höfðu 54 sjúklingar illkynja æxli. Næmi vefjarannsóknar reyndist vera 70%, eða 38 af 54. Eitt sýni reyndist falskt jákvætt. Sértækni rannsóknarinnar reiknast 98% og jákvætt for- spárgildi 97%. í töflu I er sýndur samanburður á niðurstöð- um frumurannsóknar og vefjarannsóknar hjá þeim 54 sjúklingum sem höfðu illkynja æxli og báðar rannsóknir voru fengnar hjá. Næmi frumurannsóknar var 18/54 (30%) og vefja- rannsóknar 38/54 (70%). Aðferðirnar bættu hvor aðra upp og var frumusýni jákvætt hjá þremur sjúklingum sem höfðu neikvætt vefja- Tafla II. Illkynja lungnaœxli og útlit á röntgenmynd/við speglun. Hlutfall Fjöldi með (%) með Röntgen-útlit Fjöldi sjúklinga illkynja æxli illkynja æxli Eðlilegt 15 0 (0) Staðbundin íferð 21 n (52) Dreifð íferð 34 4 (11) Hnútur við lungnarót 46 21 (46) Hnútur í lunga 73 28 (38) AIIs 189 64 (34) Hlutfall Útlit berkja Fjöldi með (%) með við spjeglun Fjöldi sjúklinga illkynja æxli illkynja æxli Eðlilegt 65 13 (20) Bólga 65 15 (23) Þrenging utan frá 39 19 (49) Sjáanlegt æxli 20 17 (85) AIIs 189 64 (34) sýni, en vefjasýni var á hinn bóginn jákvætt hjá 23 sem höfðu neikvætt frumusýni. Samkvæmt útreikningi á McNemars kí-kvaðratsprófi fyrir samanburð á pöruðum hlutföllum var mjög marktækur munur á næmi aðferðanna, vefja- rannsókninni í vil (p=0,0002). Næmi beggja rannsókna saman var 76%. í töflu II sést hlutfall illkynja æxla eftir útliti berkja við speglun. Hjá sjúklingum þar sem lýst var sjáanlegu æxli við speglun greindist æxlisvöxtur hjá 17 af 20 (85%). Þrír sjúklingar virtust hafa sjáanlegan æxlisvöxt, þótt síðar reyndist ekki um æxlisvöxt að ræða. Tveir sjúk- linganna voru berkjuspeglaðir að nýju skömmu síðar og sáust þá engin merki um æxlisvöxt og var talið að um blóðstorku hafi verið að ræða sem líktist æxli. Þriðji sjúklingurinn lést nokkr- um vikum eftir berkjuspeglun úr hjartasjúk- dómi og við krufningu sáust engin merki um æxlisvöxt. Meðal sjúklinga með þrengingu utan frá höfðu 19 af 39 (49%) illkynja æxli og var það næst líklegasta útlit berkju sem orsakast af æxli. Af þeim sem höfðu bólgu með eða án óreglu á yfirborði slímhúðar reyndust 15 af 65 (23%) hafa illkynja æxli. Af 65 sjúklingum með eðlilegt berkjuútlit reyndust 13 hafa ill- kynja æxli og meðal þeirra var tekið vefjasýni í gegnum berkju hjá 10 og gaf hún jákvæð svör hjá sjö. Frumusýni var aðeins jákvætt hjá tveimur þessara sjúklinga. Útlit röntgenmynda þeirra sjúklinga, sem grunur lék á að hefðu illkynja æxli, var mjög fjölbreytilegt. Mikill meirihluti sjúklinga sem greindist með illkynja æxli hafði annað hvort
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.