Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1999, Page 31

Læknablaðið - 15.07.1999, Page 31
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 619 Bæklunarskurðlæknar Meltingarlæknar Háls-, nef- og eyrnalæknar Skurðlæknar Barnalæknar Kvensjúkdómalæknar Hjartalæknar Þvagfæraskurðlæknar Húðlæknar Lungnalæknar Heila- og taugasjúkdómalæknar Lyflæknar - ýmislegt Ofnæmislæknar Geðlæknar Gigtlæknar Orku- og endurhæfingarlæknar Efnaskipta- og innkirtlalæknar Augnlæknar Öldrunarlæknar Barna- og unglingageðlæknar Heila- og taugasjúkd.læknar barna Heila- og taugaskurðlæknar Mynd 3. Fjöldi tilvísana til sérfrœðinga eftir sérgreinum á 1000 viðtöl á stofu. Meltingarlæknar (43%) Hjartalæknar (25%) Lungnalæknar (9%) Gigtlæknar (7%) Lyflæknar - ýmislegt (6%) Ofnæmislæknar (6%) Efnaskipta- og innkirtlalæknar (4%) Nýrnalæknar 0 50 100 150 200 250 Mynd 4. Dreifing tilvísana innan undirgreina lyflcekninga. af þeim voru 45% karlar. Fjöldi einstaklinga sem kom á stofu var 7208 (3,5 viðtöl á stofu við einstakling á ári), af þeim voru 47% karlar. Fjöldi tilvísana: Sjúklingum (þar af 46% karlar) var vísað í 1672 skipti til sérfræðinga, þar af 215 (13%) á bráðamóttöku. Fjöldi tilvís- ana til sérfræðinga var alls 41 á 1000 heildar- samskipti (viðtöl á stofu, símtöl, vitjanir og heilsuvernd meðtalin), en 67 tilvísanir á 1000 viðtöl við sjúklinga á stofu. Tíðni tilvísana var nokkuð breytileg eftir árum (mynd 2) og 1,7% tilvísana voru til sérfræðinga utan Akureyrar. Tegundir sérgreina: Algengustu vandamál sem þörfnuðust sérfræðiaðstoðar voru á sviði lyflækninga (mynd 3), en sjaldnast til heila- og taugaskurðlækna. Innan lyflæknisfræðinnar voru vandamál frá meltingarfærum algengustu ástæður tilvísunar (mynd 4). Börnum 16 ára og yngri var í 339 tilvikum (drengir 54%, p<0,05) vísað til sérfræðinga, í 18% tilfella á bráðamóttöku. Dreifing eftir sér- greinum er sýnd á mynd 5. Tilvísanir til lækna sumra sérgreina eru sjaldgæfar. Sveiflur í tíðni tilvísana milli ára

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.