Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Síða 57

Læknablaðið - 15.07.1999, Síða 57
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 641 Ársskýrsla Öldungadeildar Lí Aðalfundur Öldunga- deildar LI var haldinn laug- ardaginn 8. maí 1999. Öld- ungadeild var stofnuð 7. maí 1994 og varð því fimm ára daginn fyrir aðalfund. I stjórn starfsárið 1998- 1999 voru: Sigmundur Magn- ússon formaður, Hörður Þor- leifsson ritari, Geir Þorsteins- son gjaldkeri og meðstjórn- endur Jón Þorsteinsson og Eiríkur Bjarnason. Öldunga- ráð skipuðu Arni Bjömsson, Bergþóra Sigurðardóttir, Bjami Rafnar, Gunnar Bier- ing, Hannes Finnbogason og Tryggvi Þorsteinsson. í 2. gr. laga Öldungadeildar segir: „Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna aldraðra lækna og stuðla að auknum samskiptum meðal þeirra, svo og að efla samskipti lækna al- mennt, félagslega og faglega.“ Starfsemi félagsins ber að sjálfsögðu merki þessa til- gangs. A síðasta aðalfundi flutti Friðrik Sophusson fyrrverandi fjármálaráðherra erindi um sveigjanlegan eftirlaunaaldur. Mál þetta hefur verið rætt af og til undanfarin ár og líklegt að LÍ hafi hug á að fjalla um málið. Því er eðlilegt að Öld- ungadeild eigi þar frumkvæði. Kjaranefnd Kjaranefnd var fyrst skipuð á síðasta starfsári og er því rétt að hefja störf. Ef að líkum læt- ur mun hún fjalla um eitt af megin verkefnum félagsins, kjaramál en líklega verður hún einnig vettvangur fyrir frekari umræður um sveigjan- legan eftirlaunaaldur. Nefndin er sammála um að eftirlaun séu of lág og að stefna beri að hærri prósentu þeirra launa sem menn hefðu síðast tekið. Óánægja hefur komið fram vegna breytinga á útreikningi lífeyrisgreiðslna úr Lífeyris- sjóði lækna sem gerðar voru í október 1995 en þá voru líf- eyrisgreiðslur teknar úr sam- bandi við raunveruleg laun. Þess í stað skyldi miða við grundvallarlaun í október 1995, þá kr. 164.742, sem taki sömu hlutfallsbreytingu og vísitala neysluverðs. Þá hefur því einnig verið haldið fram að ekki megi breyta grund- vallarlaununum. Vel má vera að það viðhorf byggi á 7. gr. reglugerðar Lífeyrissjóðs lækna en þar segir: „Sjóðs- stjórn má ekki auka réttindi meira en tryggingafræðingur hefur gert tillögur um.“ I Lög- um um skyldutryggingu og starfsemi lífeyrissjóða nr. 129/1997 og reglugerð fann nefndin hins vegar hvergi ákvæði er segir að viðmiðun- inni megi ekki breyta. Öld- ungadeild hefur nú fulltrúa í Kjaramálanefnd LI. Læknatal Nýlega kom Sigurbjörn Sveinsson að máli við formann og falaðist eftir tveimur til þremur mönnum til prófarka- lesturs á Læknatali. Með því væri fremur verið að leita eftir að rétt væri farið með ýmisleg „professional“ efni en leit að ritvillum. Þetta yrði raunhæft frá og með miðjum júní. Lýst er eftir sjálfboðaliðum. Nýliðun í Öldungadeild Til þess að kynna félagið og ná inn fleiri félögum mun skrifstofa LI senda upplýsing- ar um tilveru Öldungadeildar ásamt bréfi um tilgang félags- ins til Jíeirra sem verða sex- tugir. I því augnamiði var fundarboð síðasta aðalfundar einnig sent þeim sem þegar eru orðnir sextugir en eru ekki félagar. Sumarbústaður og snjóflóðahús í Súðavík Guðmundi Björnssyni for- manni LI og formanni sumar- bústaðanefndar, Árna B. Stef- ánssyni, var bent á ódýr „snjó- flóðahús“ í Súðavík sem sum- arbústað. Árni Björnsson var þarna nýlega í húsi sem FIH (Félag íslenskra hljómlistar- manna) hafði keypt og þótti honum þetta ekki óálitlegur kostur. Undirtektir hafa verið dræmar en okkur grunar að málið hafi í raun aldrei verið almennilega kannað. Fræðslu- og skemmtistarfsemi Farið var til Reykjalundar 14. nóvember þar sem Haukur Þórðarson yfirlæknir flutti fróðlegt erindi um sögu S.Í.B.S. og Reykjalundar. Til Hrafnistu í Hafnarfirði 16. janúar 1999. Guðmundur Hallvarðsson þingmaður og stjórnarformaður Hrafnistu sagði sögu Hrafnistu og Birgir Guðjónsson yfirlæknir sagði frá þjónustunni sem þarna er rekin. Að síðustu var farið til H.N.L.F.Í. í Hveragerði 13.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.