Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 651 Virkni bóluefnisins hjá heilbrigðu fólki er á bilinu 70- 90% en virkni þess er mun minni meðal eldri borgara og þeirra sem hafa skert ónæmis- kerfi vegna viðvarandi sjúk- dóma. Þannig má ávallt gera ráð fyrir því að nokkur hluti þeirra sem bólusettur er geti fengið inflúensu. Þá benda niðurstöður rannsóknastofu Landspítalans í veirufræði einnig til þess að aðrir sjúk- dómar hafi valdið inflúensu- líkum einkennum á þessu tímabili. Það verður því ekki fullyrt að bólusetningin hafi ekki skilað tilætluðum ár- angri. Sýni eru aðeins send úr litl- um hluta þeirra sem hafa in- flúensulík einkenni. Því er mikils urn vert að læknar sendi sóttvarnalækni fjölda- tölur um inflúensutilfelli með reglubundnum hætti (saman- ber skráningarskylda sjúk- dóma). Kögun (surveilfance) sóttvarnalæknis á farsóttum er enn sem komið er nokkuð seinvirk og berast upplýsingar stundum ekki fyrr en mörgum vikum eða mánuðum eftir að faraldur hefur gengið yfir. Unnið er að endurbótum á þessu kerft og vonast er til að það muni verða skilvirkara. Tölur um fjölda inflúensutil- fella fyrir inflúensutímabilið 1998-1999 hafa nú borist frá flestum þeim læknum sem á annað borð senda slíkar upp- lýsingar. A mynd 3 er gerður samanburður á inflúensutíma- bilum þriggja síðustu ára og sést þá að faraldurinn í ár sker sig ekki úr frá árinu áður og hann samsvarar vel fjölda greindra inflúensutilfella á rannsókastofu Landspítalans í veirufræði. Sóttvarnalæknir Lög og reglugerðir á Netinu Sóttvarnalæknir vitnar í sóttvarnalög og tvær reglugerðir í grein sinni en þessi skjöl má nálgast á heimasíðu Heilbrigðis- ráðuneytisins. Slóðirnar eru: Sóttvarnalög 1997, nr. 19, 17. apríl: http://brunnur.stjr.is/interpro/htr/htr.nsf/pages/log-sottv Reglugerð nr. 129/1999 um skýrslugerð vegna smitsjúkdóma: http://brunnur.stjr.is/interpro/htr/htr.nsf/pages/rg-skysmitsj Reglugerð nr. 131/1999 um göngudeildir vegna tilkynninga- skyldra smitsjúkdóma og um undanþágu frá greiðsluhlutdeild sjúklinga: http://brunnur.stjr.is/interpro/htr/htr.nsf/pages/rg-sottvarnalog
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.