Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1999, Síða 76

Læknablaðið - 15.07.1999, Síða 76
658 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Hallgerður Gísladóttir sagnfræðingur Þó að eðli þyki svíns - Um alþýðulækningar með hákarli Hákarl þykir mörgum mesta lostœti, einkum ef réttu veigarnar eru bornar fram með lionum. En ekki er hann allra. Það er liins vegar engin nýjung að hanit sé notaður til lœkninga. Gömul læknisráð á Þjóðminjasafni Eitt af því sem hefur staðið til boða á sívaxandi markaði óhefðbundinna lækningameð- ala eru hákarlaafurðir. Há- karlalýsi, hákarlabrjósk og núna síðast hákarlakrem eiga að vera græðandi og læknandi á ýmsa vegu. Einkum hefur borið á að lýsi og brjósk sé markaðssett út á meinta virkni til að fyrirbyggja krabbamein eða draga úr því. Þær sögur hafa gengið að hákarlar fái hvorki krabbamein né sýking- ar og því séu hákarlaafurðir sérlega góðar gegn slíku. A móti hefur verið bent á að að vísu fái hákarlar sjaldan áður- nefnda kvilla en það sé þó þekkt og einnig að þessar skepnur lifi gjarnan á meng- uðum svæðum, séu feitar, og í fitu þeirra setjist að mengun á borð við PCB efni. En notkun á hákarli til lækninga er ekki ný og margir kannast við hversu vel kæstur hákarl fer í auman maga - sér- staklega þegar um er að ræða ójafnvægi á magasýrum. Há- karl við magapínum er hreint ekki ný uppfinning. Að nota kæstan hákarl sem meðal við magasári er þekkt frá fyrri öldum og ekki örgrannt um að hann sé enn notaður í þessu skyni. Sú sem þetta ritar heyrði snemma um þessar eig- indir hákarlsins og þekkir fólk sem notar hann við meltingar- vandkvæðum. Heimildar- menn þjóðháttadeildar, fæddir í byrjun þessarar aldar kann- ast margir við notkun á há- karli og hákarlalýsi við maga- bólgum, magasári og ristil- bólgum. Hákarlahold verður svo alkalískt að örverur eiga þar erfitt uppdráttar fljótlega eftir að skepnan er deydd. Þetta mun vera skýringin á því að hægt er að leggja hákarl í jörð án þess að paddan clost- rudium botulinum eitri hann. Ymsar aðferðir voru hafðar við hákarlskæsingu í gamla daga og ein var sú að kasa hákarlsbeitur í mold og hengja þær síðan upp í hjall með moldinni utan á. Fiskiflugan víaði í moldina og hún hrundi síðan utan af með víunum eft- ir því sem hákarlinn þornaði og var þar með maðkavöm. Matvælafræðingar blána í framan þegar þeir heyra um þessa verkunaraðferð en eng- um sögum fer af því að mönn- um hafi orðið illt af þessu og mun sýrustigið vera skýringin á því að maturinn skemmdist ekki við þessar aðstæður. Það kann líka að skýra það hversu „vistvænn“ hákarl er í súrum mögum. Eitthvað svipað á við um skötu og mörgum finnst blessuð Þorláksmessuskatan gott magafóður og forvöm á undan aðsteðjandi veislum. Enn brýnni hefur sú forvörn verið fyrir jólaátið í eldri tíð þegar matur var af skornum skammti hversdags. Eða hvað sagði ekki kerlingin í den þeg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.