Læknablaðið : fylgirit


Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Qupperneq 13

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Qupperneq 13
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 13 Haukur Þórðarson Agrip af sögu Læknafélags Islands — aðdragandi, upphaf og fyrstu ár Tekið saman í tilefni af 75 ára afmæli félagsins og flutt stytt á hátíðarfundi 16. september 1993 Inngangur Það er ógerlegt að gera skil ágripi af 75 ára sögu Læknafélags Islands, svo að við hæfi sé, í því stutta máli sem hér er gert ráð fyrir. Ég hef því ’osi að fjalla einvörðungu um aðdraganda og upphaf LI og fyrstu starfsár félagsins. sföari hluta 19. aldar efldust hugmyndir manna á Vesturlöndum um félagslega samstöðu s etta, manna sem höfðu áunnið sér og hlotið sg eg starfsréttindi frá réttbærum yfirvöldum. essar samstöðuhugmyndir bárust að sjálfsögðu tmga til lands og má sem dæmi nefna stofnun ‘ m]SSa féla§a iðnaðarmanna seint á síðustu öld. ríPtt nr.efa hafamenn f læknastétt hér á landi einnig ölHinac' mál Sín a miIli ÞeSar líöa tók á 19• taföi ct fléttln var að vísu fámenn en það sem lTk-na ° nUn félags var Þó fyrst °g fremst það að lanH nVOru dre|fðir í bókstaflegum skilningi um and allt og var auk þess ekki heimilt að víkja af yfírvalds°Stl n6ma með Samþykki viðk°mandi Fyrstu hugmyndir lp^JSta ritaða umfjöllun um samstöðumál í; enskra lækna er, eftir því sem best er vitað, grei úar tr1'blaðlnu Isafold laugardaginn 21. febi er rit, A t /einin ber yfirskriftina Læknamót o nrór ð/ft^S8ein Blondal lækni sem lauk lækna læk ';an ,4 882' Þe8ar llann reit greinina var han: ækmr a Husavik og hafði þá, 34 ára gamall. gegn tta ar emyrkjalæknisstörfum að hætti íslenskr tækna þeirra tíma. I upphafi bendir hann á að það hafi lengi veri< bar íæk enr 'S au læknar e'gi með sér fundi °8 ræð tÞaia Ínit , e8 mál6fni- Hann getur Þess a< tala tslenskra lækna hafi aukist, eða eins og segir greinmm, „svo mjög nú á nokkmm ámm, aö þac má furðu heita, að eigi skuli bryddað á neinum félagsskap eða samtökum á meðal þeirra. Þeir hittast nálega aldrei, og síst íþeim tilgangi að lœra hver af öðrum, eða frœða hvern annan ..." Hann segist ekki efast um að íslenskir læknar lesi mikið eftir að þeir koma í embætti en telur það ekki nóg, hætt sé við að læknirinn verði einstrengingslegur í skoðunum, að hann ósjálfrátt myndi sér fastar reglur sem hann fylgi af vana í gegnum þykkt og þunnt þótt annað betra bjóðist. Þá séu ýmsir sjúk- dómar einkennandi fyrir ísland eða sjúkdómar hagi sér þar öðru vísi en annars staðar. Þetta og margt fleira krefjist þess að auka samfundi og félagsskap meðal lækna. Ráðið er auðfundið segir hann: „Það eru árleg lœknamót!" í greininni hvetur Ásgeir Blöndal þannig fyrst og fremst til læknafunda sem er að sjálfsögðu rökréttur undanfari stofnunar félags lækna. Hann gerir því skóna að læknar hittist í Reykjavík ár- lega að sumarlagi, helmingur starfandi Iækna hvert sumar til skiptis. Síðan skorar hann á hátt- virtan landlækni og læknaskólakennarana tvo að íhuga þetta mál og beita sínum góðu kröftum til þess að koma því á rekspöl. Og að lokum segist Ásgeir reiða sig hiklaust á að embættisbræður hans veiti málinu góðar undirtektir. Þar reyndist hann þó ekki með öllu sannspár. Miðvikudaginn 17. maí 1892 birtist aftur grein eftir Ásgeir í ísafold, einu ári og þremur mánuð- um eftir að fyrri greinin birtist. Þessi grein ber líka yfirskriftina Læknamót og hefst með þessum orð- um: „Það er leiðinleg dauðaþögn um þau. Enginn lœknir mœlir opinberlega með þeim eða móti..." Hann segist hafa fengið bréf varðandi málið frá þremur læknum. Tveir telja æskilegt að læknar hittist og fundi saman og jafnvel að erfiðleikarnir séu ekki ókleifir í því sambandi. Sá þriðji áleit varasamt að svo margir læknar væru burtu úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.