Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
17
foroarson áfundi Siðfrœðiráðs Læknafélags Islands um forgangsröðun í heilbrigðisþjónust-
J!'U' A nyndmni má einnig sjá læknana Svein Rúnar Hauksson, Reyni Tómas Geirsson oe Heleu
Hannesdóttur.
þrefalt minna en handverksmönnum. Ekki þótti
stjói ninni samt álitlegt að gefa út nýjan taxta enda
mundi alþingi ekki samþykkja hann en fór þess í
sta ftam á það við landstjórnina að hún legði
ram frumvarp um hækkun á borgun fyrir öll
lækmsverk og næmi því sem peningar hefðu fallið
^Vei í fiá 1914 til 1918. Þetta þótti mönnum sann-
tjaint. I næsta blaði kemur þó fram að þótt bæði
an stjórnin og fjárveitinganefnd samþykktu
eSSA var frumvarpið fellt við atkvæða-
re' s u í neðri deild. Af því tilefni skrifar for-
jna ui LI grein undir fyrirsögninni Sómastrik al-
in§is, þar sem farið er rnjög hörðum orðum um
a greiðslu þingsins á þessu máli. Segir í greininni
a men ihluti þingmanna í neðri deild alþingis telji
æ na fullsæmda af því að fá þriðjung af kaupi
resmiða og rúman þriðjung af kaupi algengra
ag aunamanna! „Petta láta þeir sér sæma og
anmg þakka þeir góðu menn starf lœkna lands-
>is. n auðvitað hækkar hvorki vegur né virðing
Pmgsins við það. “ í neðanmálsgrein segir; „Nöfn
essaia heiðursmanna er hœfilegt að setja með
s/nau leti i neðanmáls. “ Síðan eru talin upp nöfn
immtán þingmanna sem felldu frumvarpið.
leinm endar á þessum orðum: „Það er að vísu
esta komast hjá illindum í lengstu lög. En eftil
I 'œ>ni, er fljótséð hver verður að lúta ílægra
f0, l' ~ Og það er ekki lœknastéttin! Lœknafélag
islands ætti að geta séð um það. “
g hvað gerðist næst í þessu fyrsta kjaradeil-
maii telagsins? Jú, stjórn LÍ óskaði eftir að lækn-
pntí-^'íí^ 'lenn' umboð til uppsagna embætta. Svo
r a lr syöruðu og langflestir sendu umboð taf-
arlaust. Þeir sem áður höfðu ekki gerst meðlimir í
félaginu sendu inntökubeiðnir símleiðis. Og al-
þingi sá sig um hönd og samþykkti fyrir þinglokin,
eftir því sem fram kemur í ágústheftinu 1918,
hækkun á gömlu dýrtíðaruppbótinni og 60% dýr-
tíðaruppbót á aukatekjur. Og formaður segir;
„Þess þykist ég fullviss að engan eyri hefði hún
(það er lœknastéttin) fengið efLæknafélag íslands
hefði hvergi verið. “
Fyrsti aðalfundurinn
Svo kom að fyrsta aðalfundi í Læknafélagi fs-
lands sem var haldinn í sal Menntaskólans í
Reykjavík, settur 1. júlí 1919 og stóð í fimm daga.
Mættir voru 32 læknar. Þessi mál voru á dagskrá:
Launa- og taxtamálin, læknisbústaðir og sjúkra-
skýli, embættisveitingar og embættisframi,
berklaveiki og varnir gegn henni, samræðissjúk-
dómar, Landspítalamálið og að lokum heilbrigð-
isstjórn landsins. ítarleg fundargerð er birt í júlí-
hefti Læknablaðsins sama ár. Ljóst er að hefð-
bundin aðalfundarstörf hafa gengið fljótt fyrir sig
en tímanum varið til að ræða þessi áðurnefndu
merku mál á dagskrá. Af fundargerðinni er ljóst
að engin lognmolla ríkti á þessum fyrsta aðalfundi
LÍ. Meðal annars var deilt á landlækni, Guðmund
Björnsson, sem var málshefjandi síðasta dag-
skrárliðarins, skipan heilbrigðismála. Svo er að
sjá sem landlæknir hafi ekki tekið ádeilur á sig
alvarlega því að í fundargerð er haft eftir honum:
„Það er víst að ég heflifað áveðurs alla mína daga “
en þá hafði Guðmundur verið landlæknir í aldar-
fjórðung. Hann talar þarna um störf landlæknis