Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
31
Guðmundur Þorgeirsson
• •
Oflugar rannsóknir:
Grundvöllur læknakennslu
A þessum tfmamótum í sögu Læknafélags ís-
!a., s hefur hugurinn hvarflað til fyrri tíma; til
Pjonustu fyrirrennara okkar við land og þjóð. Og
Pegai fjallað er um læknakennslu og þau sérstöku
''aji amál sem Iúta að vali námsefnis í ört breyti-
egum heimi þá bregst íslenski sagnaarfurinn ekki
egar V]ð leitum vitneskju um skólun hinna fyrstu
ensku lækna. Svo skemmtilega vill til að í
ra ns sögu Sveinbjarnarsonar er frásögn af
'ennsluskrá og stúderingum fyrstu íslensku lækn-
aa' ^lns °8 öllum hér er kunnugt var Hrafn
atntogður læknir á ofanverðri 12. öld og í byrjun
hans hét Atli og er annar af
tmur fyrstu nafngreindu læknunum á íslandi.
svln?- et Geirsson. Námsskrá þeirra er
°a r * ^rafns s°gu Sveinbjarnarsonar:
-j, rÍ " ■■■hafði verið með Magnúsi kóngi hinum
i.n‘' fWi i bardaga á Hlýrskógsheiði þá er
U lst vtð Vindi. Þá vitraðist Ólafur kóngur
Sfnt Slnum> bað hann velja tólf menn af
til h" erJnum Þu er vœru af hinum bestum œttum
. eS.S. a . I>en byndu sár manna. En hann kveðst
a.J'8gla mundi af guði að í hvers þeifra kyni
- ‘ Sl an dekiiing haldast er þar vœru til valdir
hnnTl'1110 btnda- En eftir bardagann skipaði
I , 7 >eunn} að binda sár manna því aðfáir voru
ir Þ0'h‘ ‘bansen menn voru niargirsárirorðn-
MJr. att Adi sár manna fyrsta sinn að boðorði
beir'^T u8S °8 varsíðan algjör lœknir sem allir
puaT' ■> bundu sár manna. Svo kom lœkning af
mis unn fyrsta sinni í kyn Bárðar svarta. “
auðÍn1',61'1','..!''83 um að Þetta haf' verið neitt
salnn anctlciatspróf og þótt margir séu hér í
að hp01 SCm teÞast afgerir læknar er alls ekki víst
er mAyndU allir standast slíka prófraun. Hitt
s að námsskráin í læknisfræði hefur orðið
flóknari með árunum og nú er svo komið að
námsskrárgerð í læknakennslu er gífurlegt vanda-
mál, en að sjálfsögðu jafnframt mjög áhugavert
og mikilvægt viðfangsefni. Sennileg hafa fáir lýst
þessum vanda betur en prófessor Tosteson, sem
hér átti að tala í dag en illu heilli forfallaðist.
Hann hefur í skrifum sínum fjallað um, hvernig
þekkingarsprenging nútímalæknvísinda ýtir að
kennurum og nemendum læknisfræða sífellt nýrri
þekkingu sem nauðsynlegt er að kynnast og
nema, en jafnframt heldur mikið af gömlu þekk-
ingunni, gömlu námsgreinunum gildi sínu. Því er
vandinn miklu flóknari en svo að lausnin felist
einfaldlega í því að sleppa og skera niður náms-
efni gærdagsins. Þetta skildist mér að Dr. Toste-
son hefði ætlað að fjalla um í víðu samhengi og er
tjón okkar mikið að missa af því. Mitt hlutverk er
að fjalla um gildi rannsókna í læknisfræði sem þátt
í læknanámi samtímans en ekki síður sem nauð-
synlega umgjörð, nauðsynlegt umhverfi fyrir
kennslu og nám okkar fræða, sem eitt sinn snerust
um það eitt að binda unt sár hermanna Magnúss
kóngs hins góða. Því fer fjarri að hugmyndir um
náin tengsl rannsókna og læknakennslu séu nýjar
af nálinni. í frægri og nánast sígildri skýrslu, sem
út kom 1910 og er því nokkrum árum eldri en
Læknafélag íslands setti Abraham Flexner fram
þau sjónarmið, að rannsóknir og þekkingarsköp-
un væru nauðsynlegur þáttur í starfsemi Iækna-
skóla. í úttekt sinni á bandarískum læknaskólum
gerði Flexner þá kröfu til skólanna að þeir sæju
kennurum sínum fyrir rannsóknaraðstöðu og
rannsóknrtækifærum til að hljóta viðurkenningu
sem góðir og gegnir Iæknaskólar. Sama sjónarmið
kom fram almennt í hinum fyrstu lögum um Há-
skóla íslands.