Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Blaðsíða 41

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 41 P°vl Riis heiðursfélagi Lœknafélags íslands á fundi Lceknablaðsins og Námskeiðs- og fræðslu- nefndar lœknafélaganna um útgáfumál. and. Almennt tímarit merkir hér, það sem á ensku nefnist „general medical journal". Eitt af því sem undirstrikar sérstaklega þörfina ynr málgögn heima fyrir, er nauðsynin á umræðu um heilbrigðiskerfið, skipulag þess og um þær leytingar sem gera þarf til þess að mæta nýjum verkefnum. Annað viðfangsefni eru mismunandi hættir við uppfræðslu sjúklinga. Hið þriðja er mismunandi afstaða til óhefð- undinna aðferða, sem sagt er að geti haft lækn- 3n ’ áhrif og þar með kemur upp umræðan um nau syn stýröra meðferðarprófana til þess að anna vísindalega gildi meðferðarinnar. lmennu tímaritin gegna einnig því hlutverki lr*a n'®urstöður úr könnunum, sem hafa sér- sa t gildi fyrir samfélagið, til dæmis varðandi ju ' ómstíðni sem er frábrugðin því er annars staðar gerist. Ahnennu tímaritin eru þar að auki mikilvægur mi i fyrir upplýsingar um lög, reglur og leið- CIningar’ sem varða lækna og annað heilbrigðis- starfsfólk. Þau eiga einnig að vera vettvangur fyrir um- r? u um ný lagafrumvörp og þeim ber að gagn- yna, þegar stjórnvöldum verður á í messunni. Ég hefi í huga dæmi frá Danmörku, þar sem settar hafa verið reglur um það, að sjúkrahúslæknir má ekki skrifa lækni sjúklingsins bréf við útskrift, nema að fyrir liggi skriflegt leyfi sjúklingsins. Bezt hefði að sjálfsögðu verið, að reglurnar hefðu verið teknar til rækilegrar umfjöllunar, því þá hefðu þær sjálfsagt aldrei séð dagsins ljós. Fjölmiðlar — Frelsi ritstjórnar — Málstefna Almennu tímaritin eru einnig mikilvæg fyrir tengslin við heilbrigðiskerfið, fjölmiðla og al- menning. Þessi mikilvæga boðmiðlun hefst oftast, þegar grein birtist í tímaritinu og fréttamenn skynja að eitthvað athyglivert er á ferðinni. Þá þarf ritstjórnin að vera þeim innan handar um að benda á sérfræðinga, sem geta gefið viðbótar- upplýsingar og skýrt það sem birt var. Ritstjórnir almennu tímaritanna þurfa að vera óháðar bæði auglýsendum og eigendum blaðsins, stjórnum læknafélaganna þegar við ræðum um Norðurlöndin. Þetta frelsi er afgerandi forsenda þess, að tímarit geti verið lifandi, trúverðugt og leitt umræðuna. Frelsi ritstjórnar er svo sem ekki sjálfsagður hlutur, heldur ekki á sviði heilbrigðis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.