Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1994, Page 72
72
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80
Lokaorð
Þegar við ræðum opinbera stefnumörkun í heil-
brigðismálunum, þurfum við að taka mið af
þremur spurningum:
* Hvers konar þjónustu viljum við hafa?
* Hvaða hlutverk er þegnunum ætlað?
* Hverra félagslegra innviða þarfnast þetta
fólk?
Eg hefi reynt að svara þessu að hluta, með því
að lýsa eftir réttlátu kerfi, sem gerir þátttöku í
samfélaginu mögulega. Hér þurfum við að hafa
mið af Islenzkri heilbrigðisáætlun, þingsályktun
sem samþykkt var á Alþingi 1991, en þar segir
meðal annars: „Gefaþarfgaum aðþörfum þeirra
sem verst eru settir og þjóðfélagshópa sem ekki
njóta fyllsta jafnréttis til að öðlast heilbrigði eða
njóta heilbrigðisþjónustu. íþessu sambandi er rétt
að nefna sérstaklega aldraða, þá sem þjást af
langvinnum sjúkdómum sem valda verulegri fötl-
un og þá sem eru fatlaðir frá fœðingu" (17).
Eg hefi reynt að færa rök að því, að hér á landi
hafi verið gerður samfélagssáttmáli um heilbrigð-
isþjónustuna, sem byggður er á félagslegu öryggi.
Þennan sáttmála þurfum við að sjálfsögðu að
endurskoða þegar við á og í lýðræðissamfélagi er
það okkar allra, að komast að samkomulagi um
það, hvað teljist á hverjum tíma viðeigandi heil-
brigðisráðstafanir og heilbrigðistækni.
I þeirri endurskoðun megum við alls ekki missa
sjónar á þremur grunnreglum, en þær eru;
* að við virðum þá samninga, sem við höfum
gert hvert við annað,
* að við sjáum svo um, að allir séu tryggðir og
* að við búum öllum mönnum jafnan rétt innan
hinnar opinberu heilbrigðisþjónustu.
Heimildir
1. KnightFH.... withoutanadequateethicseconomicshaslittle
to say on public policy. Tilvitnun í: Preston RH. The Future
of Christian Ethics. London: SCM Press Ltd., 1987:137,143.
2. ... The five giants ... Want, Idleness, Disease, Ignorance
and Squalor ... Sjá: Report on Social Insurance and Allied
Services, London: HMSO, 1942.
3. Jóhann Sæmundsson. Formálsorð að Traustum hornstein-
um (The Pillars of Security and other War-Time Essays and
Adresses), sjá (9): 6.
4. The Third World Conference on Church and Society at
Geneva 1966. Tilvitnun í: A New Dictionary of Christian
Ethics, eds. John Macquarrie & James Childress. London:
SCM Press, 1986:180-1.
5. Meadows DH, et al. The Limits to Growth. A Report for the
Club of Rome’s Project on the Predicament of Mankind
(1972). New York: Universe Books, 1974, 2nd ed. Sjá Endi-
mörk vaxtarins: Þáttur í rannsókn Rómarsamtakanna á
ógöngum mannkynsins. Pýðendur: Þorsteinn Vilhjálmsson
og Finnbogi Guðmundsson. Reykjavík: Menningarsjóður,
1974.
6. Conference on The Contribution of Faith, Science and
Technology in the Struggle for a Just, Participatory and
Sustainable Society, Massachussets Institute of Technology,
July 1979. Sjá Reports of the MIT Conference, Geneva 1980.
Tilvitnun í: Preston RH. The Future of Christian Ethics.
London: SCM Press Ltd. 1987: The Question of a Just,
Participatory and Sustainable Society: 53-73.
7. Blöndal J, Sæmundsson J. Almannatryggingar á íslandi.
Skýrslur og tillögur um almannatryggingar, heilsugæzlu og
atvinnuleysismál. Reykjavfk: Félagsmálaráðuneytið, 1945:
15.
8. Durant W, Durant A. í ljósi sögunnar. Reykjavík: Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, 1985:19-20, 76.
9. Sir William Beveridge. Traustir hornsteinar. Erindi og
greinar um félagslegt öryggi. Benedikt Tómasson íslenzk-
aði. Reykjavík: Menningar- og fræðslusamband alþýðu,
1943: 24, 78.
10. Constitution of the World Health Organization. Sjá: Al-
þjóðasamvinna um heilbrigðismál. Samið hefur Vilmundur
Jónsson landlæknir. Fylgirit með Heilbrigðisskýrslum 1944.
Reykjavík: Ríkisprentsmiðjan Gutenberg MCMXLVII.
Bókarauki: Stofnskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinn-
ar: 79.
11. Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 59,1. júní 1983.
12. Wulff HR, Pedersen SA, Rosenberg R. Heimspeki læknis-
fræðinnar — kynning. Örn Bjarnason læknir íslenzkaði.
Reykjavík: Iðunn, 1991: 60.
13. Kendell RE. Painful facts. í: Philips CI & Wolfe JN (ritstj.)
Clinical Practice and Economics. Oxford: Pitman Medical
1977. Tilvitnun í (14).
14. Choices in Health Care. A Report by the Government
Committee on Choices in Health Care. Zoetermeer, The
Netherlandsl992. Distribution: Ministry of Welfare, Health
and Cultural Affairs, PO Box 5406, NL-2280 HK Rijswijk,
The Netherlands.
15. Declaration of Alma-Ata. í: Primary Health Care. Report
of the International Conference on Primary Health Care.
Alma-Ata, USSR 6-12 September 1978. Sjá Siðfræði og
siðamál lækna. Iðunn 1991. íslenzk þýðing: Páll Sigurðsson,
Skúli G Johnsen og Örn Bjarnason.
16. Læknisþjónusta utan sjúkrahúsa. Tillögur og greinargerð
Læknisþjónustunefndar Reykjavíkur til Borgarstjórnar
Reykjavíkur í apríl 1968.
17. íslensk heilbrigðisáætlun. Þingsályktun samþykkt á Alþingi
19. mars 1991. Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið í júlí 1992.