Kjarninn - 29.08.2013, Síða 14

Kjarninn - 29.08.2013, Síða 14
gjörningi vísaði hann meðal annars til þess að honum hefðu verið afhentar undirskriftir um 56 þúsund manns sem hefðu skorað á hann að taka þessa ákvörðun. Forsetinn sagð- ist hafa látið framkvæma stikkprufur úr listanum, enda hafði komið fram gagnrýni á að bæði Mikki mús og Andrés önd væru á honum. Í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fylgdi á eftir, þeirri fyrstu í lýðveldissögunni eftir beitingu málskotsréttar forseta, höfnuðu 93,2 prósent kjósenda samningnum. 5/09 kjarninn stjórnmál tÍu pRÓSEnt áttu Að tRyggJA ÞJÓðARAtkvæði Hinn 20. október 2012 var kosið um hvort ýmsar tillögur stjórnlagaráðs ættu að verða lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Ein spurninganna sem þar voru undir var eftirfarandi: „Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu?“ tæplega 2/3 þeirra 72.523 manna sem svöruðu þessari spurningu gerðu það játandi. Í henni var ekki til- tekið hvaða hlutfall ætti að vera um að ræða. Það var hins vegar gert í tillögum stjórnlaga- ráðs. Í 65. grein þess frumvarps sem ráðið vildi leggja fram er fjallað um málskotsrétt þjóðarinnar. Þar stendur: „tíu af hundraði kjósenda geta krafist þjóðaratkvæðis um lög sem Alþingi hefur samþykkt. Kröfuna ber að leggja fram innan þriggja mánaða frá samþykkt laganna. lögin falla úr gildi, ef kjósendur hafna þeim, en annars halda þau gildi sínu. Alþingi getur þó ákveðið að fella lögin úr gildi áður en til þjóðaratkvæðis kemur.“ Kosningabærir Íslendingar voru 235 þúsund árið 2012. Það hefði því þurft um 23.500 manns til að knýja á um þjóðaratkvæðagreiðslu ef tillögur stjórnlagaráðs hefðu orðið að veruleika.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.