Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 25

Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 25
skemma fyrir stjórnarhernum og gera stjórnvöldum erfitt fyrir að gera efnavopnaárásir. Líklegast er nú talið að eld- flaugum verði skotið af bandarískum herskipum á Miðjarðar- hafi. Margir efast um áhrifin af því að ráðast í takmarkaðar hernaðaraðgerðir. Árás gæti einfaldlega hert Bashar Assad forseta í aðgerðum sínum og ekki haft sérstök áhrif fyrir uppreisnarmenn. En takmarkaðar hernaðaraðgerðir hugs- aðar til skamms tíma gætu hins vegar verið málamiðlun milli hernaðaryfirvalda, sem hafa varað við afskiptum af borgarastyrjöld, og Hvíta hússins, sem er staðráðið í að sýna að forsetinn standi við orð sín. Hvíta húsið segir hins vegar að aðgerðirnar snúist ekki um að koma Assad forseta frá völdum. Slíkar breytingar verði að koma til eftir pólitískum leiðum. Bandaríkjastjórn hefur þó ekki alltaf verið hörð á því að notkun efnavopna réttlæti einhvers konar refsiaðgerðir. Tímaritið Foreign Policy hefur nú greint frá því að í stríð- inu milli Íraks og Írans á níunda áratug síðustu aldar hafi Bandaríkjamenn vitað af víðtækri efnavopnanotkun Íraka og ekkert gert til að stöðva hana. Saddam Hussein og her hans notuðu efnavopn gegn íranska hernum og sínu eigin fólki í stórum stíl en Bandaríkjamenn héldu áfram að láta Írökum í té upplýsingar um staðsetningu herstöðva og hermanna. Svo virðist sem það sé ekki sama hver notar efnavopn eða hvenær, því tuttugu árum seinna voru ætluð efnavopn notuð sem ástæða fyrir Bandaríkjamenn til að ráðast inn í Írak. Barack Obama hefur ekki verið að leita að ástæðu fyr- ir því að ráðast inn í Sýrland hingað til. Eftir erfiðar og að mörgu leyti mislukkaðar hernaðaraðgerðir í Írak og Afganistan er heldur ekki eins auðvelt að afla slíku stuðn- ings. Ástandið í Sýrlandi er enn fremur mjög viðkvæmt og hvort sem Assad forseti heldur völdum eða uppreisnarmenn ná þeim á endanum getur það haft neikvæðar afleiðingar fyrir Banda ríkin. Harðlínuuppreisnarmenn eru ekki lík legir til þess að styðja Bandaríkjamenn, jafnvel þótt þeir myndu ráðast á stjórnarherinn. Þar að auki spá einhverjir því að árás á Sýrland gæti orðið upphafið að stærra stríði í Mið-Aust 6/08 kjarninn alþjóðastjórnmál lestu meira um efna- vopnavitneskju Banda- ríkjamanna í Íraksstríðinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.