Kjarninn - 29.08.2013, Síða 59

Kjarninn - 29.08.2013, Síða 59
Fríða segir hrunið haustið 2008 hafa valdið jákvæðri hugarfarsbreytingu hjá mörgum Íslendingum í garð lista og skapandi greina. Er það svo að menningarlífið, með listamenn í fararbroddi vitaskuld, hafi blómstrað eftir hrunið eins og margir vilja meina? „Já, menningin hefur blómstrað og það er betur eftir henni tekið. Áhrifin eru líka efnahagsleg því að menningar- lífið er mjög ódýr en sterkur dráttarklár í atvinnulífinu og þá um leið í hagkerfinu. Menningin hefur sem sagt mikil áhrif en almennt njóta listamenn þó sjaldan sannmælis í kjörum sínum ef miðað er við framlag þeirra til sam- félagsins. Starf þeirra hefur mikil og jákvæð margfeldisáhrif sem skapa öðrum tekjur. Viðhorfið gagnvart þessu hagræna hlutverki listanna hefur breyst til hins betra eftir hrunið og menningar lífið um margt blómstrað sem aldrei fyrr. Al- mennt held ég að fólk hugsi með öðrum hætti eftir hrunið en það gerði áður. Efnishyggjan hefur minnkað, áherslan er í auknum mæli á mannrækt og vitsmunalega næringu. Vitaskuld hafði hrunið hrikalegar afleiðingar en ef horft er til björtu hliðanna má sjá framför í því hvaða augum fólk lítur lífið og forgangsraðar. Það má vel vera að til lengri tíma litið muni hrunið verða okkur til góðs í þeim skilningi – við þurftum á viðhorfsbreytingu að halda.“ 8/08 kjarninn VIðmæLandI VIkunnar deildir liStaháSkÓla ÍSlandS hönnun og arkitektúr arkitektúr Fatahönnun Grafísk hönnun Vöruhönnun meistaranám leiklist og dans Fræði og framkvæmd Samtímadans Leikarabraut listkennsla meistaranám Opin námskeið myndlist Bakkalárnám meistaranám tónlist Hljóðfæri/söngur Skapandi tónlistarmiðlun Tónsmíðar kirkjutónlist meistaranám m yn d Ir : a nt on B rin k
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.