Kjarninn - 29.08.2013, Síða 70

Kjarninn - 29.08.2013, Síða 70
Í almannatengslafræðunum er svokölluð ekki- afsökunarbeiðni (e. the non-apologetic apology) ávallt vinsæl. Slík yfirlýsing felur ekki í sér viðurkenningu á að viðkomandi hafi gert neitt rangt með orðum sínum eða gjörðum eða iðrist gjörða sinna, heldur er tilkynningin einungis send út vegna utanaðkomandi pressu, hugsan lega vegna þess að viðkomandi hefur verið gripinn með allt lóðbeint niður um sig. Þessar yfirlýsingar eru al- gengar hjá stjórnmálamönnum og opinberum persónum sem vegna eigin hagsmuna vilja forðast umfjöllun og kæla mál fljótt og örugglega. „Mistök áttu sér stað“ Pólitískir refir kunna listina að biðjast ekki-afsökunar betur en flestir. Frasinn „mistök áttu sér stað“ er mikið notaður af stjórnmálamönnum sem sótt er að. Þessi taktík á uppruna sinn að rekja til Ulysses S. Grant, forseta Bandaríkjanna á árunum 1869-1877, en náði almennri athygli í kringum Watergate-málið þegar talsmaður Richards Nixon, Ron Ziegler, bað blaðamenninina Bob Woodward og Carl Bern- stein afsökunar með orðunum „mistök áttu sér stað“. Síðan þá hafa flestir, ef ekki allir, Bandaríkjaforsetar beitt þessari taktík. Þetta orðalag er yfirleitt notað þannig að viður- kenningin á mistökunum er óljós, almenningur er engu nær um það hver gerði mistökin og sá sem sendir yfirlýsinguna frá sér viðurkennir hvorki persónulega ábyrgð né sakar neinn annan um mistök. Mistök áttu sér einfaldlega stað. Mistök áttu sér stað... 1/03 kjarninn AlmAnnAtengsl ALMANNATENGSL Grétar Theodórsson smelltu til að horfa á fyrstu afsökunar- beiðni Weiner
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.