Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 72

Kjarninn - 29.08.2013, Blaðsíða 72
Weiner: konungur iðrunarlausra afsökunarbeiðna Að öðrum ólöstuðum er Anthony Weiner, fyrrverandi þing- maður Demókrataflokksins og frambjóðandi til borgarstjóra í New York, sennilega konungur afsökunarbeiðna án iðrunar. Weiner hefur undanfarið staðið í miklu brimróti vegna óviðeigandi mynda sem hann sendi sex konum á Twitter yfir nokkurra ára tímabil. Árið 2011 sendi hann eina slíka á 21 árs gamla háskólastúdínu, sem gerði myndina opinbera. Í fyrstu hélt Weiner því fram að brotist hefði verið inn á Twitter- reikninginn hans og mætti í hvern þáttinn og viðtalið á fætur öðru þar sem hann hélt því staðfastlega fram að þetta væri allt saman aðför að honum. Að lokum viðurkenndi þó tár- votur Weiner á blaðamannafundi að hann hefði sent þessar myndir „sem brandara“ til háskólastúdentsins. Hann baðst auðmjúklega afsökunar og sagði af sér þingmennsku. Weiner, taka tvö En hinn afar mannlegi og breyski Weiner var ekki fyrr kom- inn í framboð til borgarstjóra New York-borgar fyrr á þessu ári en fleiri ósæmilegar myndir komu upp á yfirborðið. Sum- ar hafði hann meira að segja sent á ýmsar ungar konur eftir að fyrra málið komst í hámæli. Að þessu sinni fór Weiner alla leið og mætti með konuna sína á blaðamannafund þar sem hann þuldi upp allar klisjurnar í bókinni. Trúverðug- leiki hans var hins vegar þegar kominn í ræsið og fáir keyptu afsökunarbeiðni hans í þetta skipti. Afsökunarbeiðnir Weiners minna mjög á Sir Norman Fry úr hinum stórgóðu þáttum Little Britain. Raunar eru svo mikil líkindi með afsökunarbeiðnum hinna mennsku félaga að það er eiginlega óhugsandi annað en að Fry hafi verið helsti ráðgjafi Weiners í þessum málum, enda hokinn af reynslu. Horfið á báðar afsökunarbeiðnir Weiners og samansafn af því besta frá Sir Norman Fry hér til hliðar. Líkindin eru sláandi! smelltu til að horfa á sir norman Fry úr little Britain. 3/03 kjarninn AlmAnnAtengsl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.