Kjarninn - 29.08.2013, Side 76

Kjarninn - 29.08.2013, Side 76
Á rið 2013 hefur verið einkar gjöfult í tónlist. Hér eru nokkur af betri lögum þessa árs, hvort heldur um ljúfa tóna, öskurpönk eða rafbræðing er að ræða. Kjarninn mælir með því að hlýða á undir áhrifum fyrsta kaffibolla með góð heyrnartól við eyrun. Njótið! ErlEnd ØyE la Prima EstatE Hinn norski Erlend er einna þekktastur sem andlit og rödd Kings of Convenience og Whitest Boy Alive. Eftir að hafa undanfarið dvalið í sumarylnum á Ítalíu hefur hann ákveðið að spreyta sig á tungumálinu og út- koman er ekkert annað en síðsumarsmellur af bestu sort. Erlend sótti nýlega Ísland heim til að vinna plötu með meðlimum Hjálma – ætli við megum búast við íslenskum textum í náinni framtíð? 2013 í erlendum tónum eftir Hildi Maral Hamíðsdóttur 1/03 kjarninn Exit Smelltu til að horfa á myndband með Erlend Øye

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.