Kjarninn - 29.08.2013, Page 78

Kjarninn - 29.08.2013, Page 78
Boards of Canada rEaCh for thE dEad BoC lék sér allrækilega að aðdáendum sínum með duldum vísbendingum hér og þar um heiminn sem saman bentu á nýja plötu: tomorrow‘s Harvest. Það má segja ýmislegt um plötuna, enda eftirvæntingin mikil og biðin löng, en þetta lag svíkur ekki. daft Punk doin´ it right Daft Punk kom einnig úr felum með plötunni Random Access Memories fyrr á árinu. Platan einkennist af miklum gestagangi, en hér er það Panda Bear úr Animal Collective sem aðstoðar við sönginn á listilegan hátt. niCk CavE WE no Who u r Nóg hefur verið skrifað um Nick Cave að undanförnu í íslenskum miðlum, enda ekki að furða eftir hreint frábæra frammistöðu á nýafstaðinni AtP-hátíð. Hvort þú varst á tónleikunum eður ei er samt aukaatriði þegar kemur að því að njóta nýjustu plötu hans. Upphafslagið er svalt og íbyggið og gefur tóninn að því sem koma skal. mElody´ s ECho ChamBEr i folloW you Melody‘s Echo Chamber saman stendur af parinu Melody Prochet og Kevin Parker, forystusauði hljóm- sveitarinnar tame impala, og ber samnefnd plata sveitarinnar þess skýr merki, sem er ekkert nema gott – ljúf rödd Melody blandast tilraunamennsku kærastans eins og best verður á kosið. Smelltu til að horfa á mynd- band með Melody’s Echo Chamber Smelltu til að horfa á mynd- band með Nick Cave Smelltu til að horfa á mynd- band með Daft Punk Smelltu til að horfa á mynd- band með Boards of Canada 3/03 kjarninn Exit

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.