Kjarninn - 29.08.2013, Page 89

Kjarninn - 29.08.2013, Page 89
Stoltir hjá NASA Charles Bolden, yfirmaður hjá Bandarísku geimferðastofnuninni, NASA, ræðir um Curiosity 6. ágúst síðast- liðinn, þegar eitt ár var liðið frá því að geimjeppinn lenti á Mars. Mynd/aFP Leiðin til Mars ApRíL 2004 Bandaríska geimferðastofnunin, naSa, kallar eftir tillögum að geimjeppa sem ætti að senda til Mars. 27. MAí nasa tilkynnir að geimjeppinn sem sendur yrði til Mars myndi heita Curiosity. nafnið var komið frá Clöru Ma, grunnskólanemanda frá Kansas. 26. NóveMbeR 2011 Geimfari skotið á loft frá Cana- veral-höfða. inni í geimfarinu er geimjeppinn Curiosity. 6. ágúSt 2012 Curiosity lendir í Gale-gígnum á Mars. Geimjeppinn á að eyða að minnsta kosti einu Mars-ári, 687 jarðardögum, í að kanna svæði í gígnum. Smelltu til að horfa á myndband af lendingu Cuiosity á Mars 5/05 kjarninn Exit

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.