Kjarninn - 12.12.2013, Qupperneq 26

Kjarninn - 12.12.2013, Qupperneq 26
18/21 kjarninn SuðuR-afRÍKa 1948 komst Þjóðarflokkurinn til valda í Suður-Afríku – í kosningum þar sem kjósendur voru nær eingöngu hvítir – og aðskilnaðarstefnan varð að veruleika. Ungliðahreyfing ANC hófst þá þegar handa, ásamt fleiri flokkum, við gerð aðgerðaáætlunar um borgaralega óhlýðni, að fyrirmynd NIC. Með aðgerðaáætlunina að leiðarljósi hófst síðan röð mótmælaaðgerða, verkfalla og sitjandi mótmæla – sem öll fóru fram án ofbeldis. Árið 1955 birti ANC síðan Frelsissáttmálann (e. Charter of Freedom) sem enn er grund- völlur ANC. sharpeville Yfirvöld í Suður-Afríku starf- ræktu sérstakt passakerfi til þess að hafa eftirlit með og stjórn á ferðum allra sem ekki voru hvítir. ANC hafði skipulagt mótmæli vegna kerfisins við lögreglustöðina í Sharpeville en klofningssamtökin Pan African- ist Congress (PAC) ákváðu að halda sín eigin mótmæli og það tíu dögum fyrr. Hinn 21. mars 1960 söfnuðust fleiri þúsund manns saman við lögreglu- stöðina. Ástandið varð fljótt órólegt og hróp voru gerð að lögreglunni, passar brenndir og grjóti kastað í lögreglustöðina – enda voru allir mót- mælendur óvopnaðir. Lögreglumennirnir á stöðinni óttuðust um líf sitt og kölluðu eftir liðsauka. Þeir hófu síðan skothríð frELSiSSáttMáLinn frelsissáttmálinn er sérstakur fyrir þær sakir að í honum er talað um Suður-afríku sem land allra, óháð kynþætti, og er það enn grundvöllur aNC. Hann var unninn með mörgum öðrum samtökum, þar á meðal South african indian Congress. Eftir birtingu sáttmálans klauf sig úr aNC hópur sem síðar kallaði sig pan africanist Congress. á ráðstefn- unni þar sem sáttmálinn var kynntur réðist lögregla inn og ákærði forystumenn samtakanna fyrir land- ráð – sem þeir voru að loknum sýknaðir af árið 1961. Hörð mótmæli Baráttan gegn aðskilnaðinum stóð lengi yfir og alla tíð á meðan Mandela sat í fangelsi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.